Súpufundur
Súpufundur
Næsti súpufundur verður 4. febrúar kl. 11:00 í Landnámssetrinu . Gestur fundarins verður Haraldur Benediktsson alþingismaður.
Kveðja
Sjálfstæðisfélagið
https://www.facebook.com/events/222060581588996/
Laugardagskaffi
Það verður laugardagskaffi hjá okkur að Norðurbakka 1 næstkomandi laugardag 4. febrúar á milli kl. 10-12.
Gestur okkar að þessu sinni verður Þórdís Kolbrún Reykfjörð...
Ný ríkisstjórn og framhaldið
Sjálfstæðisfélag Skóga- og Seljahverfis boðar til opins fundar laugardaginn 4. febrúar kl. 10:30 í félagsheimili Sjálfstæðisfélaganna við Álfabakka 14 í Mjódd.
Gestur fundarins verður alþingismaðurinn...
Aðalfundir sjálfstæðisfélaganna á Akureyri
Aðalfundir sjálfstæðisfélaganna á Akureyri
Sjálfstæðisfélögin á Akureyri halda aðalfundi sína í Kaupangi við Mýrarveg, sem hér segir:
– Málfundafélagið Sleipnir - fimmtudaginn 2. febrúar kl. 19:30.
–...
Hádegisfundur SES
Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll, miðvikudaginn 1. febrúar, kl. 12 á hádegi.
Gestur fundarins: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála, iðnaðar- og...
Aðalfundir Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði og fulltrúaráðs þeirra
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði og fulltrúaráð þeirra
Aðalfundarboð
Aðalfundir verða haldnir í sjálfstæðisfélögunum í Hafnarfirði og fulltrúaráði þeirra í sjálfstæðsheimilinu Norðurbakka 1, Hafnarfirði, sem hér segir:
- Stefnir,...
Stefnuræða forsætisráðherra
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína á Alþingi í gærkvöldi er ný ríkisstjórn undir forystu Sjálfstæðisflokksins tók við.
* * *
Stefnuræða Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á...
Bæjarmálafundur á Akranesi
Minni á bæjarmálafundinn á morgun kl. 10:30 í Stúkuhúsinu.
Gesti fundarins, Haraldi Benediktssyni bættist liðsauki – Þórdís Kolbrún, nýskipaður ráðherra ferðamála, iðnaðar-og nýsköpunar mun einnig...
Gísli Kr. Björnsson kjörinn formaður Varðar
Gísli Kr. Björnsson héraðsdómslögmaður var í gærkvöld kjörinn formaður Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík á aðalfundi fulltrúaráðsins. Fráfarandi formaður, Kristín Edwald, gaf ekki...
18 gefa kost á sér til stjórnar Varðar – Sjálfkjörið í formann Varðar
Átján manns gefa kost á sér til stjórnar Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Gísli Kr. Björnsson gefur einn kost á sér til formanns...