Tölur eftir 5.973 atkvæði: Guðlaugur Þór leiðir
Nú þegar 5.973 atkvæði hafa verið talin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra efstur með 2.920 atkvæði.
Í öðru sæti er Áslaug Arna...
Tölur eftir 4.857 atkvæði: Áslaug Arna leiðir
Nú þegar 4.857 atkvæði hafa verið talin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra efst með 2.333 atkvæði.
Í öðru sæti er Guðlaugur...
Tölur eftir 3.113 atkvæði: Guðlaugur Þór leiðir
Nú þegar 3.113 atkvæði hafa verið talin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra efstur með 1.525 atkvæði.
Í öðru sæti er...
Birting talna úr prófkjöri
Fyrstu tölur úr talningu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins voru birtar uppúr 19:00 - sjá hér.
Næstu tölur verða birtar kl. 21:00 og kl. 23:00 (mögulega fyrr).
Efsta...
Fyrstu tölur í Reykjavík: Guðlaugur Þór efstur
Nú þegar 1.502 atkvæði hafa verið talin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra efstur með 765 atkvæði.
Í öðru sæti er...
5.800 kosið í prófkjörinu kl. 15:00 í dag.
5.800 manns höfðu kosið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kl. 15:00 í dag.
Þrettán frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu – sjá hér. Kjósa skal 6-8 frambjóðendur...
4.700 kosið í prófkjörinu kl. 13:00 í dag
4.700 manns höfðu kosið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kl. 13:00 í dag.
Þrettán frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu – sjá hér. Kjósa skal 6-8 frambjóðendur...
Kjörstaðir opnir til 18:00 í dag
Kjörstaðir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík opnuðu kl. 10:00 í dag og standa opnir til kl. 18:00 á síðari degi prófkjörs sem hófst í...
Skólabókardæmi
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Fossvogsskóli er skólabókardæmi um vanrækslu. Skólabókardæmi um vanrækt viðhald. Vanrækta upplýsingagjöf. Og vanræktar viðgerðir. Fram hefur komið að...
Úrskurður yfirkjörstjórnar Varðar vegna athugasemda vegna framkvæmd prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Úrskurður
Yfirkjörstjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hafa borist athugasemdir vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, dagana 4. og 5. júní 2021 f. h. framboðs Guðlaugs...