Nýjustu tölur úr Suðvesturkjördæmi
Hér koma aðrar tölur úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.
Nú hafa verið talin 2984 atkvæði sem skiptast þannig:
Í 1. sæti með 2441 atkvæði í 1...
Fyrstu tölur í Suðvesturkjördæmi
Hér koma fyrstu tölur úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í
Suðvesturkjördæmi.
Þegar kjörstöðum lokaði kl 18:00 þá höfðu um 4700 greitt atkvæði.
Nú hafa verið talin 1419 atkvæði sem...
Birting talna úr prófkjöri í Suðvesturkjördæmi
Áætlað er að birta fyrstu tölur úr talningu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi um kl: 19:00
Efsta röð verður lesin upp á facebook-live. Þá verða...
Framboðslistinn í Suðurkjördæmi
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi var samþykktur samhljóða þann 12. júní á fjölmennum fundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
Á annað hundrað manns tóku þátt í fundinum...
3.000 hafa kosið í prófkjörinu í Suðvesturjördæmi
Afar góð þátttaka er í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi sem nú stendur yfir. Nú klukkan 13:45 kaus þrjúþúsundasti kjósandinn í prófkjörinu.
Kjörstaðir eru opnir til...
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hefst í dag.
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hefst í dag. Jafnframt verður kosið á laugardaginn kemur, 19. júní
Kjörstaðir eru víða um kjördæmið og má sjá þá og...
Leiðbeiningar um prófkjör í Suðvesturkjördæmi
Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi sem fram fer dagana 10. - 12. júní skal kjósa 6 frambjóðendur, hvorki færri né fleiri.
Kjósandi raðar 6 frambjóðendum...
Bjarni Ben í beinni í hádeginu 10. júní
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, verður í beinni á facebook-síðu Sjálfstæðisflokksins fimmtudaginn 10. júní kl. 12:00.
Á fundinum mun hann ræða skattalækkanir...
Lýðræðisveislan heldur áfram í Suðvesturkjördæmi
Lýðræðisveisla Sjálfstæðisflokksins heldur áfram með prófkjöri í Suðvesturkjördæmi næstu daga, en áður hafa farið fram afar vel heppnuð prófkjör í þremur kjördæmum. Síðasta prófkjörið...
Lokatölur: Guðlaugur Þór efstur
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík með 3.508 atkvæði þegar öll atkvæði höfðu verið talin.
Í öðru sæti er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,...