Góður andi á þúsund manna kosningafundi Sjálfstæðisflokksins
Gríðarlega góður andi var á um þúsund manna fundi sjálfstæðismanna með Bjarna Benediktssyni formanni flokksins sem haldinn var á Hótel Nordica laugardagsmorguninn 23. september.
Fundurinn...
Fulltrúaráðsfundur
Vörður – Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar laugardaginn 30. september næstkomandi klukkan 14:30 í Valhöll.
Dagskrá fundarins verður auglýst þegar nær dregur.
Athugið að...
Opinn kosningafundur sjálfstæðismanna
Opinn kosningafundur sjálfstæðismanna með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, á laugardaginn klukkan 11:00 á Hilton Reykjavík Nordica.
Jafnframt taka til máls Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Páll...
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar
Kjördagur fyrir kosningar til Alþingis hefur verið ákveðinn hinn 28. október 2017.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni sjá nánari upplýsingar hér.
Fulltrúaráðsfundur
Vörður – Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar miðvikudaginn 27. september næstkomandi klukkan 17:15 í Valhöll.
Dagskrá fundarins:
Ákvörðun um fyrirkomulag vegna vals á...
Hádegisfundur SES
Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll, miðvikudaginn 20. september, kl. 12 á hádegi.
Gestur fundarins: Haraldur Benediktsson, alþingismaður og formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Húsið verður...
Fundur um stöðuna í pólítíkinni, stjórnarslit og kosningar
Kæru sjálfstæðismenn
Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður, kemur á fund hjá okkur þriðjudaginn 19. sept., kl. 20.00,
í Félagsheimili sjálfstæðismanna í Þverholti, og fer yfir stöðuna í stjórnmálunum.
Allir...
Blaðamannafundur Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra hélt blaðamannafund í Valhöll föstudaginn 15. september. Á fundinum fór Bjarni yfir atburði undangenginna vikna. Á mbl.is er...
Bæjarmálafundur í Kaupangi
Ágætu félagar í Sjálfstæðisflokknum á Akureyri!
Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangi mánudaginn 18. september kl. 17.30. Þar verður dagskrá bæjarstjórnarfundar 19. september kynnt og málin rædd....
Stefnuræða Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra
Stefnuræða forsætisráðherra
13. september 2017
Hæstvirtur forseti, góðir landsmenn.
I.
Í kvöld munu þingmenn ræða komandi þingvetur. Við munum horfa á hlutina frá ólíkum sjónarhólum og leggja...