Fundir á Norðurlandi þriðjudaginn 10. október

Landssamband sjálfstæðiskvenna stendur fyrir tveimur fundum á Norðurlandi, þriðjudaginn 10. október. Við munum fjalla um mennta- og geðheilbrigðismál í síðdegisspjalli kl. 17 á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins...

Hádegisfundur SES

Hádegisfundur SES Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll, miðvikudaginn 11. október, kl. 12 á hádegi. Gestur fundarins: Páll Magnússon alþingismaður. Húsið verður opnað kl. 11:30. Boðið...

Var allt betra hér áður fyrr?

Í aðdraganda þessara kosninga ber á því að allt of margir tala niður þann mikla árangur sem við Íslendingar höfum sameiginlega náð. Miklu máli...

Hádegisfundur með Óla Birni Kárasyni

Hádegisfundur SES Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll, miðvikudaginn 4. október, kl. 12 á hádegi. Gestur fundarins: Óli Björn Kárason alþingismaður fjallar um málefni...

Bjarni Benediktsson leiðir í Suðvesturkjördæmi

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar, sem fram fara þann 28. október næstkomandi, var samþykktur á fjölmennum fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í...

Haraldur Benediktsson leiðir í Norðvesturkjördæmi

Haraldur Benediktsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Þetta var samþykkt á kjördæmiráðsfundi í Norðvesturkjördæmi. Aðrir á lista: Har­ald­ur Bene­dikts­son Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir Teit­ur Björn...

Páll Magnússon leiðir í Suðurkjördæmi

Páll Magnússon leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Þetta var samþykkt á fundi kjördæmisráðs Suðurkjördæmis í gær. Listinn í heild sinni: 1. sæti – Páll Magnússon alþingismaður 2....

Fundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi

Fundur verður haldinn í Kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi mánudaginn 2. okt., kl. 20:00 í Valhöll Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Tillaga kjörnefndar um skipan framboðslista í alþingiskosningum...