Bæjarmálafundur
Ágætu félagar í Sjálfstæðisflokknum á Akureyri!
Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangi, mánudaginn 6. nóvember kl. 17.30. Þar verður dagskrá bæjarstjórnarfundar 7. nóvember kynnt og...
Laugardagsfundur 4. nóvember
Að vanda hefst fundurinn kl. 10:00, í Hlíðsmára 19, en dagskráin að þessu sinni er að félagsmenn getað tekið til máls varðandi nýafstaðnar kosningar;...
Súpufundur í Landnámssetrinu
Súpufundur í Landnámssetrinu
Þá er komið að súpufundi nóvembermánaðar. Hann verður 4. nóvember kl. 11 í Landnámssetrinu.
Nú förum við yfir sveitarstjórnarmálin. Björn Bjarki Þorsteinsson mætir...
Fulltrúaráðsfundur
Vörður - Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar fimmtudaginn 9. nóvember næstkomandi klukkan 19:00 í Valhöll.
Dagskrá fundarins:
Ákvörðun um dagsetningu leiðtogaprófkjörs vegna vals á...
Hádegisfundur SES
Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll á morgun, miðvikudaginn 1. nóvember, kl. 12 á hádegi.
Gestur fundarins: Ólafur Teitur Guðnason, aðstoðarmaður ferðamála- iðnaðar-...
Hádegisfundur með Bjarna
Hádegisfundur SES
Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll, miðvikudaginn 25. október, kl. 12 á hádegi.
Gestur fundarins: Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Húsið verður...
Kosningaskrifstofa XD í Reykjanesbæ
Kæru Sjálfstæðismenn á Suðurnesjum.
Nú er kosningaskrifstofan að Hafnargötu 61 opin fram að kosningum alla daga.
Þessa viku er öllum er velkomið í hafragraut 06:30-09:00, hádegisspjall...