Kjörstjórn í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stefnir að því að birta fyrstu tölur í...
Kjörstjórn í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stefnir að því að birta fyrstu tölur í prófkjörinu kl.21:00 í kvöld. Tölurnar verða birtar í beinu streymi...
Leiðbeiningar um prófkjör í Norðvesturkjördæmi
Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fram fer dagana 16. og 19. júní skal kjósa 4 frambjóðendur, hvorki færri né fleiri.
Kjósandi raðar 4 frambjóðendum...
Tuttugu og fjögur þúsund hluthafar í Íslandsbanka
Hlutafjárútboði á 35% hlut ríkisins í Íslandsbanka lauk í vikunni og er um er að ræða stærsta frumútboð hlutabréfa sem farið hefur fram hér...
Skýr skilaboð
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Eitt af viðvarandi viðfangsefnum stjórnmálanna er að afmarka hlutverk ríkisins. Hvar skiptir máli að ríkið komi að...
Mælikvarðar og óheilbrigðir hvatar
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Alþingi lauk störfum aðfaranótt síðasta sunnudags en í haust verður gengið til kosninga. Hægt er að gera...
Hjólin snúast áfram
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi:
Hjólreiðaáætlun Reykjavíkur 2021-2025 verður lögð fram í borgarstjórn í dag. Árið 2009, þegar fyrsta hjólreiðaáætlun Reykjavíkur var gerð, var hlutdeild hjólreiða í...
Við lækkum skatta
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Sjaldnast líða kjörtímabil eins og séð var fyrir. Nú undir lok tímabilsins eru aðgerðir vegna heimsfaraldurs enn...