Tímabært að stíga skrefið til fulls
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Ríkisstjórnin fjallaði í vikunni um stöðu heimsfaraldursins á Íslandi. Þegar fram líða stundir er...
Leggjum til uppbyggingu í skólamálum í Grafarvogi
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Í dag á fundi borgarstjórnar þá munum við Sjálfstæðismenn leggja fram tillögu þess efnis að fallið verði frá því að þrengja að...
Frosið mælaborð hjá borginni
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Viðreisn, Samfylking, Píratar og Vinstri græn gerðu með sér meirihlutasáttmála um stjórn borgarinnar fyrir kjörtímabilið 2018-2022. Þar segir m.a. að brúa eigi...
Nýtum tækifærin í orkumálum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Orkumál munu skipa veglegan sess í stjórnmálunum næstu árin. Fyrir liggur að raforkukerfi landsins er nánast fullnýtt á sama tíma og...
Eitt sem má ekki gleymast
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Þegar þetta er skrifað liggur ekki fyrir hvort ríkisstjórnin sem tók við völdum árið 2017 endurnýi samstarfið. Líkurnar fyrir því eru...
Útvistun eða innvistun?
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Reykjavík hyggst ráðast í stafræna umbreytingu á þjónustu borgarinnar. Verkefnið er sannarlega mikilvægt framfaraskref en útfærsluna þarf að vanda. Sú óútfærða ákvörðun...
Markaðslausnir eða opinbert bákn
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Engum dettur í hug að iðnbyltingunni og öllum þeim framleiðslu-, samgöngu-, fjármála- og tæknibyltingum sem eru afsprengi hennar hafi verið komið á...
Birgir til liðs við þingflokk Sjálfstæðisflokksins
Birgir Þórarinsson alþingismaður er genginn til liðs við þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Þingflokkurinn samþykkti samhljóða beiðni þess efnis í gærkvöldi og telur þingflokkur Sjálfstæðisflokksins nú 17...
Aukum tímalengd götulýsingar í Reykjavík
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Nú þegar tekið er að skyggja aftur þá verður maður svo vel var við það í ljósaskiptunum hversu mikilvægt það er að...
Fjárfest í fólki og hugmyndum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Við lifum á tímum stórkostlegra framfara og tækninýjunga sem í flestum tilvikum eru til þess fallnar að bæta og einfalda líf...