Lokatölur í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Talin hafa verið öll atkvæði í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, samtals 3826 atkvæði. Auðir og ógildir atkvæðaseðlar voru 59 talsins, því voru samtals 3885...
Veldu leiðtoga á laugardag – kynningarblað
Leiðtogaprófkjör sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram á laugardaginn kemur, hinn 27. janúar. Í prófkjörinu verður valinn leiðtogi Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor.
Fimm frambjóðendur hafa...
Opnir fundir fyrir landsfund
Miðvikudaginn 7. mars klukkan 17:15, mun Landssamband sjálfstæðiskvenna, standa fyrir opnum fundi fyrir konur og ræða niðurstöður málefnanefnda Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi Landsfund. Nánari upplýsingar má...
„Konur, sækjum fram!”
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og þingmaður.
Um þessar mundir eru flokkar landsins að velja fólk á framboðslista sína fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Í Sjálfstæðisflokknum...
Ákall um aðgerðir – Vesturland og Vestfirðir
Jón Gunnarsson alþingismaður og fyrrverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Það er þyngra en tárum taki að horfa upp á ástand þjóðvegakerfisins á Vesturlandi og Vestfjörðum. Á...
Tilnefningar vegna vals á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík
Kjörnefnd Varðar auglýsir eftir tilnefningum á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí 2018.
Þeir flokksmenn sem hafa hug á því að taka sæti...
Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ fer fram laugardaginn 10. febrúar.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst í Valhöll, Háaleitisbraut 1, mánudaginn 29. janúar og er opin alla virka daga frá...
Kjörstaðir í Reykjavík
Leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram laugardaginn 27. janúar. Kosið er á milli kl. 10 og 18. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru hvattir til að taka...
Frambjóðendur hitta unga Sjálfstæðismenn
Nú fer heldur betur að hitna í kolunum í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg, sem haldið verður laugardaginn 27. janúar. Ýmis mál hafa tekið hitann...
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna leiðtogaprófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er í fullum gangi í Valhöll.
Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Opið alla virka daga...