Ályktun utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokkinn samþykkti fyrir stundu ályktun, að tillögu utanríkismálanefndar flokksins. Þar var enn staðfest sú afstaða Sjálfstæðisflokksins, að hagsmunir Íslands væru best tryggðir utan...

Ályktun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði fyrir skömmu, að tillögu stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd flokksins, að sú leið sem hefði verið valin til endurskoðunar á stjórnarskrá væri líklegust...

Ályktun fjárlaganefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokkinn samþykkti fyrir skömmu ályktun, að tillögu fjárlaganefndar flokksins, þar sem meðal annars var vikið að eignasölu ríkissjóðs. Sjálfstæðisflokkurinn vill binda í lög...

Hverfislýðræði

Björn Gíslason - 8. sæti í Reykjavík: Töluvert hefur verið rætt um hverfislýðræði á undanförnum misserum og ekki síst í eystri hverfum borgarinnar, þar sem...

Borgaryfirvöld virðast ekki hafa áhuga á hverfinu okkar

Egill Þór Jónasson, 4. sæti í Reykjavík: Hverfi borgarinnar mynda nærsamfélög þeirra einstaklinga sem þar búa. Nærsamfélag tekur til ýmissa þátta í nánasta umhverfi einstaklinga,...

11 þátttakendur í prófkjöri í Rangárþingi ytra

Prófkjör í Rangárþingi ytra Alls bárust 11 framboð í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra, sem fram fer 14. apríl nk. fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Framboðsfrestur...

Reykjavík kemur okkur öllum við

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins: Þeir sem búa í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ þurfa oft að sækja Reykjavík heim. Flestir finna fyrir því að...

Framboð í stjórnir málefnanefnda

Fjölmörg framboð bárust í stjórnir málefnanefnda, en framboðsfrestur rann út 12. mars sl. kl. 17:00. Upplýsingar um frambjóðendur má finna hér. Alls starfa átta málefnanefndir...

Hádegisfundur með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur

Hádegisfundur SES Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og staðgengill varaformanns flokksins, verður gestur á hádegisfundi SES, miðvikudaginn 14. mars kl. 12:00, í Valhöll Háaleitisbraut 1. Húsið opnar...

Frumkvæði fyrir Ísland

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Ákvörðun Breta að ganga úr Evrópusambandinu felur í sér mikla áskorun fyrir okkur Íslendinga. Framtíðarþróun Evrópu og Evrópusamstarfs er í mikilli deiglu...