Framboðslisti í Reykjavík suður

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður var samþykktur á fundi Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík í Valhöll þann 2. júlí 2021. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, leiðir listann....

Uppbygging á Litla-Hrauni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Rík­is­stjórn­in samþykkti ný­lega til­lögu mína um að ráðast í upp­bygg­ingu fang­els­is­ins á Litla-Hrauni. Í fang­els­inu, sem var upp­haf­lega reist sem sjúkra­hús,...

Sameiginleg gildi – sömu öryggishagsmunir

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Samstaða vest­rænna ríkja og mik­il­vægi þess að standa vörð um alþjóðakerfið sem bygg­ir á alþjóðalög­um er í brenni­depli um...

Vonir, væntingar og skyldur í ríkisstjórn

Óli Björn Kárason alþingismaður: Nú er stutt stund milli stríða. Þingi lokið en ekki langt í að kosn­inga­bar­átt­an hefj­ist. Fjarri dag­leg­um skarkala stjórn­mál­anna gefst tæki­færi...

…en með ólögum eyða

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi: Nefnd um eftir­lit með lög­reglu telur vís­bendingar um að dagbókarfærsla lög­reglu um meint sótt­varna­brot í Ás­mundar­sal á Þor­láks­messu hafi verið efnis­lega röng...

Samgöngusáttmáli, fjölbreyttir samgöngumátar og Borgarlína

Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf., var gestur Birtu Karenar Tryggvadóttur í 13. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér. Þar ræddu þau um samgöngusáttmálann, fjölbreytta...

Skilja eftir flakandi sár á eitt hundrað ára afmæli Rafstöðvarinnar

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Ný­verið skilaði stýri­hóp­ur um Elliðaár­dal - hvar und­ir­ritaður átti sæti - skýrslu um Elliðaár­dal og framtíð hans til borg­ar­ráðs. Er þar fjallað...

Hlustuðum á hálendisfólkið

Vilhjálmur Árnason, alþingismaður: Við þinglok var frum­varpi um­hverf­is­ráðherra um há­lend­isþjóðgarð vísað aft­ur til ráðherra. Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Alþing­is fjallaði um málið í rúma sex mánuði...

Öllum takmörkunum aflétt innanlands

„Þetta hefur gengið ótrúlega vel. Mæting í bólusetningu er framar björtustu vonum. Þess vegna erum við hér í dag,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra...

Geðheilbrigði víða alvarleg meinsemd í samfélaginu

Í fjórða þætti Velferðarinnar ræðir Þorkell Sigurlaugsson, formaður velferðarnefndar við Dr. Ólaf Þór Ævarsson geðlækni, sem hefur sinnt ráðgjöf, fræðslu og forvörnum á sviði...