Jöfn tækifæri
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Það ríki er vandfundið þar sem jöfnuður er meiri en á Íslandi. Þetta kemur skýrt fram í...
Góð lesning fyrir frambjóðendur til þings
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Sérfræðingar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) segja að íslensk stjórnvöld hafi brugðist djarflega við efnahagslegum afleiðingum kórónuveirunnar en...
Velferðin – Nanna Briem, forstöðumaður geðheilbrigðisþjónustu Landspítalans
Fimmti þáttur um VELFERÐINA; þættir um heilbrigðis- og velferðarmál Hvers vegna þurfum við nýtt geðheilbrigðissjúkrahús ?
Í þessum fimmta þætti ræðir Þorkell Sigurlaugsson við...
Landsfundur 2021 – Lýðræðisveislan heldur áfram
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum í dag að 44. landsfundur Sjálfstæðisflokksins, sem fresta hefur þurft vegna heimsfaraldursins, fari fram í Laugardalshöll dagana 27....
Treystum fólkinu
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Nýafstaðið útboð á hlutabréfum í Íslandsbanka samhliða skráningu bankans tókst vel. Markviss undirbúningur, vönduð vinnubrögð og hagstæð...
Framtíðarsamningur við Breta undirritaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Fimm árum eftir Bretar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu að segja sig úr Evrópusambandinu og þar með frá samningnum um Evrópska efnahagssvæðið liggur...
Framboðslisti í Suðvesturkjördæmi samþykktur
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi var samþykktur á fundi kjördæmisráðsins í Suðvesturkjördæmi í Valhöll þann 8. júlí 2021.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, leiðir listann....
Við erum á réttri leið
Í dag var ný skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ísland birt en skýrslur sem þessi eru gefnar út á tveggja ára fresti. Þar...
Blikur á lofti lýðræðis
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Ógnir sem steðja að lýðræðinu hafa í auknum mæli orðið umfjöllunarefni í samstarfi þeirra ríkja sem við eigum mest sameiginlegt með...
Framboðslisti í Reykjavík norður
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður var samþykktur á fundi Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík í Valhöll 2. júlí 2021.
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, leiðir listann. Í...