Allir litir regnbogans
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Hinsegin dagar á Íslandi eru lifandi vitnisburður um baráttu framsýnna eldhuga hér á landi og þá sigra sem unnist hafa í...
Með frelsið að leiðarljósi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Til að beita megi úrræðum sóttvarnalaga þarf sjúkdómur að geta valdið farsóttum og ógnað almannaheill. Eftir því sem lengra líður frá...
Við rífumst og okkur blæðir
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Ekki var við öðru að búast en að ákvörðun heilbrigðisráðherra með stuðningi ríkisstjórnarinnar um að grípa aftur...
Það á að vera erfitt að breyta stjórnarskrá
Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Fyrir skömmu fjallaði ég um breytingarreglu stjórnarskrárinnar í grein hér í blaðinu. Annars vegar vitnaði ég til umfjöllunar Kristrúnar Heimisdóttur...
Njótum góðs af því að vera vel bólusett þjóð
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í gærmorgun. Aðspurður um stöðu sóttvarnarmála sagði Bjarni það ekki samræmast meðalhófssjónarmiðum...
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykktur
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á fundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í dag 25. júlí.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar-...
Gagnrýnar spurningar mikilvægar
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var gestur Andrésar Magnússonar í þættinum Dagmálum í vikunni.
Í viðtalinu var farið um víðan völl og m.a. rætt...
Háð, skopsögur, satírur og örlítil bylting almúgans
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Háðsádeilur, skopsögur, brandarar eða satírur, voru hluti af daglegu lífi almennings í Sovétríkjunum og leppríkjum þeirra, undir...
Breytt staða í heimsfaraldri
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Frá upphafi var ljóst að viðbrögð við Covid-19-faraldrinum myndu fela í sér bæði efnahagslegan og samfélagslegan kostnað. Þrátt fyrir það tók...
Mikilvægi breytingarreglu stjórnarskrárinnar
Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Að undanförnu hefur komið upp umræða um breytingarreglu stjórnarskrárinnar, annars vegar út frá sjónarmiðum um mikilvægi hennar í stjórnskipun landsins...