Hvert fara skattpeningarnir?

Á nýjum vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins, www.opinberumsvif.is, er hægt að skoða lykiltölur um það hvernig ríkið og sveitarfélög eru rekin. Þar er m.a. að finna upplýsingar...

Hugmyndafræði öfundar og átaka

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Baráttan um hylli kjósenda er margbreytileg en ekki síbreytileg – aðeins aðferðirnar breytast í takt við tæknina....

Bjarni vill endurskipuleggja lífeyriskerfið frá grunni

„Ég held að það sé orðið tímabært að leggja til hliðar í heild sinni þetta lífeyriskerfi sem við höfum haft til þessa og hugsa...

Um 38% fólks á vinnumarkaði háskólamenntað

Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur og aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs kom í Pólitíkina og ræddi um mikið framboð háskólamenntaðs fólks á vinnumarkaði. Konráð skrifaði grein í sumar...

Að stíga á verðlaunapallinn

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Það var magnað að sjá þann ár­ang­ur sem Annie Mist Þóris­dótt­ir náði á heims­leik­un­um í cross­fit um þar síðustu helgi. Sér­stak­lega...

Við erum öll umhverfisverndarsinnar

Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi: Ég nýt þess að ferðast um landið mitt og al­veg sér­stak­lega að koma á fá­farna staði þar sem hægt...

Þungbærasta tegund ofríkis er mögulega sú sem beitir fyrir sig umhyggju

Arnar Þór Jónsson, frambjóðandi í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi: Fyr­ir­sögn­in hér að ofan er óbein þýðing á aðvör­un­ar­orðum C.S. Lew­is um „vel­viljað...

Fyrsta, annað og þriðja !

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Óvenju­leg versl­un­ar­manna­helgi er að baki og von­andi hafa flest­ir átt gott frí síðustu daga og vik­ur –...

Landsfundi frestað – flokksráð kallað saman

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum í dag að fresta fyrirhuguðum landsfundi flokksins sem fara átti fram dagana 27. – 29. ágúst nk. um...

„Við erum komin yfir erfiðasta tímabilið“

„Ég tel að aðgerðirn­ar sem að við höf­um kynnt til sög­unn­ar hafi gagn­ast mjög vel. Við höf­um lagað þær að aðstæðum hverju sinni og...