Þjónusta við borgarbúa
Eitt af því sem íbúar sveitarfélaga búast við er að geta sótt þjónustu í sinni heimabyggð. Grafarvogur er ekkert öðruvísi, við erum eitt stærsta...
Nei það er ekki öllum sama um Fossvogsskóla
Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi:
Málefni Fossvogsskóla hafa verið mér hugleikin síðan ég varð borgarfulltrúi fyrir þremur árum. Meðal fyrstu pósta sem voru sendir til mín voru...
Hagkvæmni í heilbrigðisþjónustu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Við ræðum þessa dagana um margháttaðan vanda heilbrigðiskerfisins, verri þjónustu við leghálsskimanir og liðskiptaaðgerðir og vanmátt Landspítalans til að takast á...
Atvinnufrelsi heilbrigðisstarfsmanna – réttindi sjúkratryggðra
Óli Björn Kárason, alþingismaður:
Fyrir fimm árum hóf hópur ungs hæfileikafólks nám í sjúkraþjálfun. Eftir að hafa lokið ströngu þriggja ára BS-námi, tóku flestir ákvörðun...
Opnir fundir málefnanefnda. Taktu þátt!
Á morgun og á fimmtudag standa málefnanefndir flokksins fyrir opnum fundum þar sem flokksmönnum gefst kostur á að ræða og gera tillögur um áherslur...
Við lækkum skatta og álögur
Berglind Ósk Guðmundsdóttir, 2. sæti í NA-kjördæmi og Ragnar Sigurðsson, 4. sæti í NA-kjördæmi:
Sjaldan hefur verið jafn mikil ástæða og í núverandi árferði til að...
Íslandsmeistaramótið í sósíalisma?
Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Baráttan vegna komandi kosninga er rétt að hefjast og ekki fyllilega komið fram hvaða málefni það verða, sem mesta athygli...
Viðreisn vinstri manna
Berglind Ósk Guðmundsdóttir, 2. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi
Hið pólitíska landslag breytist ört. Nýir flokkar koma og fara í hverjum kosningum og fylgi...
Undir álagi
Eftir Valgerði Sigurðardóttur og Þorvald Tolla Ásgeirsson
Við erum öll að fóta okkur í nýjum raunveruleika heimsfaraldurs sem hefur leikið okkur grátt. Það þarf að...
Við ætlum mæta áskorunum framtíðarinnar
Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi
Við ætlum mæta áskorunum framtíðarinnar
Íslendingar standa frammi fyrir miklum áskorunum á næstu árum og áratugum. Þjóðin eldist hratt...