Ísland verði fremst í flokki í grænni orkubyltingu

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra nýsköpunar-, iðnaðar- og ferðamála og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, var gestur Bítisins á Bylgjunni í morgun. Í þættinum ræddi Þórdís...

Þrjátíu ára vinátta

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:  Í dag eru liðnir þrír áratugir frá því að Ísland tók upp stjórnmálasamband við Eystrasaltsríkin Eistland, Lettland og Litáen. Önnur ríki...

Nýjar verklagsreglur um noktun samfélagsmiðla

Nýjar verklagsreglur um noktun samfélagsmiðla í tengslum við almennar kosningar hafa nú tekið gildi. Reglurnar er að finna hér neðst í fréttinni. Verklagsreglurnar eru samdar...

Breytt staða – breytt nálgun

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þegar þetta er skrifað eru rúmlega 2.500 einstaklingar í sóttkví hér á landi. Mun...

Eðlilegt líf – Já takk

Vilhjálmur Árnason, alþingismaður: Í þessari grein ætla ég að svara kalli Þórólfs og Víðis um að fá fleiri sjónarmið fram um hvernig við tökumst á...

Moody’s staðfestir A2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs

Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs upp á A2 var staðfest í dag af alþjóða matsfyrirtækinu Moody’s Investors Service og er horfur áfram stöðugar. Þetta eru afar góðar fréttir...

Orkan og tækifæri komandi kynslóða

Ásmundur Friðriksson, alþingismaður: Ekk­ert stjórn­mála­afl á lengri sögu í nátt­úru­vernd en Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn. Það er óum­deilt. Raf­væðing þétt­býl­is, hita­veita í stað kola­kynd­ing­ar, upp­bygg­ing flutn­ings­kerfa raf­orku eru...

Frá frelsi til helsis?

Arnar Þór Jónsson, frambjóðandi í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi: Hver og einn maður þarf dag­lega að svara því hvernig lífi hann vill...

Sjávarútvegsstefna Viðreisnar

Diljá Mist Einarsdóttir, frambjóðandi í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður: Frambjóðandi Viðreisnar til Alþingiskosninga skrifaði á dögunum lofgerð um sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins sem...

Fjárfest í þrengingum?

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Ýmsir höfðu vænt­ing­ar um að staðið yrði við fram­kvæmda­áætl­un í tengsl­um við sam­göngusátt­mála sem gerður var 2019. Gert...