Forræðishyggja í borginni

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn Reykjavíkur, skrifar: Þeir sem hafa verið lengi við völd verða oft værukærir. Hlusta helst á viðhlæjendur. Telja sig ekki...

Ljótur en ekki Skallagrímur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Flest­ir kann­ast við þá fleygu setn­ingu „að fjórðungi bregði til föður, fjórðungi til móður, fjórðungi til fóst­urs og fjórðungi til nafns“....

Verkalýðsarmurinn hefur göngu sína á hlaðvarpinu

Verkalýðsarmurinn er ný þáttaröð á Hægri hliðinni, hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins sem fjallar um stjórnmál frá sjónarhóli Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. Þáttastjórnandi er Jón Ragnar Ríkharðsson formaður Verkalýðsráðs og...

„Framtíðin hefur aldrei verið jafn björt!“

Fjárlög fyrir árið 2019 voru samþykkt á Alþingi á föstudag, en það er í fyrsta sinn síðan 2011 sem fjárlög eru samþykkt í fyrstu...

Góðar móttökur á Tálknafirði

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins átti góðan fund með Tálknfirðingum þann 31. mars, en fundurinn fram á Veitingastaðnum Hópinu. Sem fyrr voru fjölmörg mál sem brunnu á fundarmönnum...

Bjartsýni eða bölmóður

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Rann­sókn­ir vís­inda­manna benda til að bjart­sýni auki ekki aðeins vellíðan held­ur lengi lífið og auki lífs­gæðin. Þeir...

Eytt út í loftið

Sigríður Á. Andersen, alþingismaður: Ég hef veitt því at­hygli að helstu mæli­kv­arðar vinstri­flokk­anna á ár­ang­ur í lofts­lags­mál­um eru ann­ars veg­ar hve háir skatt­ar eru lagðir...

Þeir sem búa til kerfið – svar til Diljár Ámundadóttur Zoega

Valgerður Sigurðardóttir skrifar: Einhverfum börnum hefur verið synjað um skólavist í Arnarskóla, synja einhverfum börnum um það úrræði er talið af sérfræðiteymum þessara barna muni...

Ísland efst fyrir kynjajafnrétti í 11. sinn

Ísland er efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum) yfir ríki heims varðandi kynjajafnfrétti, ellefta árið í röð. Skýrsla ráðsins, Global Gender Gap Report,...

Tryggjum raunhæfar innanlandssamgöngur

Njáll Trausti Friðbertsson og Vilhjálmur Árnason, þingmenn Sjálfstæðisflokksins: Öflugt innanlandsflug er forsenda þess að tengja allt landið við heilbrigðisþjónustuna, menntastofnanir, stjórnsýsluna, menninguna og samfélagið allt...