Borg sem vinnur fyrir þig
Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík:
Á morgun göngum við til kosninga. Borgarbúar hafa aldrei haft svo marga valkosti en þeir hafa skýra valkosti. Þeir...
Tíðindamikil vika
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Þrennt þykir mér standa upp úr þegar ég lít til baka yfir síðustu sjö...
Hvernig forsetaembætti?
Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Fyrir nokkru birtust á samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi þar sem lagðar eru til ýmsar breytingar, sem einkum varða II....
Framtíðarsýn fyrir Valhallarlóðina
Sjálfstæðisflokkurinn vinnur nú að því að nýta betur lóðina að Háaleitisbraut 1, þar sem Valhöll stendur. Flokkurinn hefur lagt fram tillögu að deiliskipulagi til...
Fimmtán mínútur
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi:
Á dögunum fullyrti forstjóri innlendrar verslunarkeðju, með 20% markaðshlutdeild á matvörumarkaði, mikil tækifæri fólgin í samspili hverfisverslunar og netsölu með matvörur. Viðskiptavinir...
Tóku púlsinn á Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Djúpavogi
Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði var fyrsti viðkomustaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins í dag þar sem forsvarsmenn fyrirtækisins kynntu starfsemina og ræddi við þingmenn um málefni sjávarútvegs.
Hluti þingflokksins...
Samvinna almennings og fyrirtækja
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Mörgum finnst það merki um ómerkilegan hugsanagang smáborgarans að láta sig dreyma um að launafólk geti tekið...
Viðtalstímar hjá Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, býður upp á viðtalstíma í Valhöll mánudaginn 23. september, kl. 10:00.
Panta þarf tíma fyrir kl. 15:00 föstudeginum...
„Sá málflutningur stenst enga skoðun“
„Það er í raun örstutt síðan Ísland var eitt fátækasta ríki Evrópu. Hið öfluga og góða samfélag okkar féll ekki af himnum ofan heldur...