Græn orkubylting í landi tækifæranna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi:
Loftslagsmál og orkumál eru óaðskiljanlegir málaflokkar. Ísland stendur frammi fyrir...
Hvar er allt fólkið?
Björgvin Jóhannesson, frambjóðandi í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi:
Það er ánægjulegt að sjá að fyrirtæki sem neyddust til að draga saman seglin...
Kjósum rétt – gátlisti til ígrundunar
Arnar Þór Jónson, frambjóðandi í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi:
Eitt mikilvægasta hlutverk stjórnmálanna er að koma á og viðhalda jafnvægi milli ólíkra...
Í umhverfismálum koma lausnirnar frá hægri
Berglind Ósk Guðmundsdóttir, skipar 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi:
Loftslagsmálin eru ein af stærstu verkefnum okkar kynslóðar og við erum öll sammála um...
Hvaðan kom ég og hvert er ég að fara?
Brynjar Níelsson, alþingismaður:
Viðreisn ætlar í kosningabaráttunni að leggja megin áherslu á nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi, þar sem aflaheimildir verði innkallaðar með fyrningarleið og seldar hæstbjóðanda. Að...
Beint streymi frá setningarávarpi Bjarna kl. 13:30
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, setur flokksráðs- og formannafund Sjálfstæðisflokksins á Hilton hótel Nordica kl. 13:30 í dag. Yfirskrift fundarins er:...
Stefnumótunarfundur formanna og flokksráðs
Stefnumótunarfundur formanna og flokksráðs fer fram laugardaginn 28. ágúst 2021. Yfirskrift fundarins er: Ísland, land tækifæranna.
Fundurinn hefst kl. 10:00 þar sem þrjár hugveitur verða starfandi fram...
Alvörulausnir í loftslagsmálum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Á liðnum árum hafa orðið gífurlegar framfarir í umhverfisvænum lausnum, betri nýtingu á auðlindum og sóun hefur minnkað. Á sama tíma...
Stöðugleiki eða kraðak smáflokka?
Kjartan Magnússon, frambjóðandi í 4. sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður:
Í alþingiskosningunum 25. september velur þjóðin fulltrúa til að stjórna sameiginlegum málum sínum næstu fjögur...
Meistarar villandi upplýsinga
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Í harðri pólitískri baráttu getur verið áhrifaríkt að endurtaka stöðugt staðleysur. Hamra á rangfærslum í tíma og...