Fjöl­breyttari menntun

Ingveldur Anna Sigurðardóttir, frambjóðandi í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi: Á síðustu áratugum hefur íslenskum börnum og ungmennum verið steypt í sama formið...

Vörumst afvegaleiðslu og öfugmæli

Arnar Þór Jónson, frambjóðandi í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi: Það hefur verið dýrmæt reynsla að stíga inn á hinn pólitíska vettvang. Þessi...

Að láta verkin tala

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Í dag eru tvö ár liðin frá því ég tók við embætti dómsmálaráðherra. Kjörtímabilið var þá hálfnað og ljóst að það...

Rafræn söfnun meðmæla stendur yfir – taktu þátt!

Söfnun meðmæla vegna framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar stendur yfir, en þær fara fram 25. september nk. Framboð þurfa að hljóta meðmæli frá ákveðnum fjölda...

Eitt stærsta hagsmunamál Íslands

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi: Loftslagsváin hefur sent heiminn á hraðferð inn í græna orkubyltingu og Ísland...

Ó­lög­mætur stór­eigna­skattur

Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður og skipar 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi: Jóhann Páll Jóhannsson, frambjóðandi Samfylkingarinnar, ritar pistil hér á Vísi.is í dag og bregst ókvæða...

Ólympíu­leikarnir og að­staða frjáls­í­þrótta­fólks í Reykja­vík

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Mikið er frábært að lífið sé smám saman að færast í eðlilegra horf eftir að heimsfaraldurinn skall á. Við erum að byrja...

Halldór Blöndal leggur baráttunni lið í Norðausturkjördæmi

Síðustu daga hafa frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins verið í hringferð um landið. Frambjóðendum er skipt upp í nokkurra manna hópa sem hafa ferðast á mismunandi staði...

Hjálpræðisherinn – hjálparstarf í 126 ár

Kjartan Magnússon, frambjóðandi í 4. sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður: Nýr her­kastali Hjálp­ræðis­hers­ins var vígður við hátíðlega at­höfn í Soga­mýri sl. sunnu­dag. Við vígsluna kom...

Land tækifæranna fyrir alla

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Mér finnst það alltaf jafn­merki­legt að upp­lifa mörg hundruð manna sam­komu – flokks­ráðsfund eða lands­fund – þar...