Tag: Ólöf Nordal
Ólöf færist á hliðarlínuna
Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins hefur verið lögð inn á sjúkrahús en þessu greinir hún frá á Facebook síðu sinni í kvöld.
Mannréttindi fatlaðs fólks þau sömu og annarra
Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti stöðu fullgildingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á ríkisstjórnarfundi síðastliðinn föstudag. Samþykkti ríkisstjórnin að lögð yrði fram þingsályktunartillaga...
Myndbönd af lífinu á landsfundi
Við tókum myndbönd af stemmningunni á landsfundi, hittum landsfundarfulltrúa og spjölluðum við Bjarna Benediktsson og fleiri.
//
//
//
//
//
//
//
//