Tag: Bjarni Benediktsson
Var allt betra hér áður fyrr?
Í aðdraganda þessara kosninga ber á því að allt of margir tala niður þann mikla árangur sem við Íslendingar höfum sameiginlega náð. Miklu máli...
Ræða Bjarna á kosningafundi
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins hélt ræðu á kosningafundi Sjálfstæðisflokksins á Hilton Nordica Reykjavík 23. september 2017.
Stefnuræða forsætisráðherra
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína á Alþingi í gærkvöldi er ný ríkisstjórn undir forystu Sjálfstæðisflokksins tók við.
* * *
Stefnuræða Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á...
Ný ríkisstjórn mynduð
Ný ríkisstjórn var formlega mynduð á ríkissráðsfundi á Bessastöðum í dag.
Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru eftirfarandi:
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra
Kristján Þór Júlíusson,...
Flokksráð samþykkti stjórnarsamstarf
Flokksráð Sjálfstæðisflokksins samþykkti í kvöld tillögu Bjarna Benediktssonar, formanns, um ríkisstjórnarsamstarf við Viðreisn og Bjarta framtíð, að undangenginni kynningu á stjórnarsáttmála.
Stjórnarsáttmáli lagður fyrir flokksráð
Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar Framtíðar mun með öllum líkindum myndast formlega á morgun. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins mun leiða ríkisstjórnina og verða...
Formlegar viðræður við Viðreisn og Bjarta Framtíð
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins hóf fyrir helgi formlegar viðræður við Viðreisn (C) og Bjarta Framtíð (A). Bjarni fékk stjórnarmyndunarumboðið frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta...
Bjarni í viðtali á ÍNN
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins var gestur Björns Bjarnasonar á ÍNN í vikunni. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Bjarni stöðvaði viðræðurnar
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur stöðvað viðræður milli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar
Fundir flokkanna að undanförnu hafa leitt í ljós góðan samhljóm um ýmis...
Sjálfstæðisflokkur hlaut 29%
Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 29% í alþingiskosningunum sem fóru fram 29. október. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkurinn í öllum kjördæmum landsins og fékk inn 21 þingmann sem er...