Tag: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Flokksráð samþykkti stjórnarsamstarf
Flokksráð Sjálfstæðisflokksins samþykkti í kvöld tillögu Bjarna Benediktssonar, formanns, um ríkisstjórnarsamstarf við Viðreisn og Bjarta framtíð, að undangenginni kynningu á stjórnarsáttmála.
Sjálfstæðisflokkur hlaut 29%
Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 29% í alþingiskosningunum sem fóru fram 29. október. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkurinn í öllum kjördæmum landsins og fékk inn 21 þingmann sem er...
6 skemmtilegir hlutir úr prófkjörunum
Síðustu tvær helgar fóru fram fjögur prófkjör víðsvegar um landið á vegum Sjálfstæðisflokksins. Við tókum saman sex skemmtilega hluti sem við rákumst á í baráttunni.
Guðlaugur Þór...
Lánshæfiseinkunn – hvað er það?
Söguleg tímamót urðu í síðustu viku þegar alþjóðlega matsfyrirtækið Moody’s hækkaði lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um tvö þrep. Einkunnin er þannig aftur komin upp í A-flokk,...
Myndbönd af lífinu á landsfundi
Við tókum myndbönd af stemmningunni á landsfundi, hittum landsfundarfulltrúa og spjölluðum við Bjarna Benediktsson og fleiri.
//
//
//
//
//
//
//
//