Aðalfundur Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Aðalfundur Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 12. september n.k. kl. 17:30 í Valhöll.
Dagskrá fundarins:
Ávarp: Gísli Kr. Björnsson, formaður Varðar.
...
Leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram 27. janúar 2018
Samþykkt var á fjölmennum félagsfundi Varðar – Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í kvöld að leiðtogaprófkjör, í samræmi við 24. gr. prófkjörsreglna Sjálfstæðisflokksins, fari fram...
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi
Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi boðar til aðalfundar mánudaginn 16. apríl kl. 20:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin
Jón Karl Ólafsson endurkjörinn formaður Varðar
Jón Karl Ólafsson var í kvöld endurkjörinn formaður Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík á aðalfundi fulltrúaráðsins.
Auk Jón Karls voru þau Elín Engilbertsdóttir, Einar...
Kjörnefnd Varðar
Augýst er eftir framboðum til kjörnefndar Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Framboðsfrestur er runnin út.
Fulltrúaráðsfundur
Vörður - Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar þriðjudaginn 22. ágúst næstkomandi klukkan 17:15 í Valhöll.
Dagskrá fundarins:
Ákvörðun um fyrirkomulag vegna vals á framboðslista...
Jón Karl Ólafsson endurkjörinn formaður Varðar
Jón Karl Ólafsson var í gær endurkjörinn formaður Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík á aðalfundi fulltrúaráðsins.
Auk Jón Karls voru þau Þórarinn Stefánsson, Kristín...
Þrettán í framboði í Reykjavík til miðstjórnar
Ágætu félagar í Verði.
Kosning vegna miðstjórnarkjörs Varðar – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík fer fram dagana 4. og 5. desember 2018. Kosið verður í Valhöll...
Úrskurður yfirkjörstjórnar Varðar vegna athugasemda vegna framkvæmd prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Úrskurður
Yfirkjörstjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hafa borist athugasemdir vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, dagana 4. og 5. júní 2021 f. h. framboðs Guðlaugs...