Fyrsta matvælastefnan fyrir Ísland kynnt
„Hornsteinn Matvælastefnu fyrir Ísland er sérstaða landsins þegar kemur að matvælaframleiðslu. Hún er óumdeild og henni eigum við að hampa í hvívetna. Tækifæri í íslenskri...
Bráðabirgðasamningur við Bretland undirritaður
„Ég fagna því að kjarnahagsmunir íslenskra fyrirtækja í viðskiptum við Bretland hafi verið tryggðir með bráðabirgðafríverslunarsamningi.“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um...
Öflugir dómstólar
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins fóru mikinn þegar endanleg niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) var kynnt í Landsréttarmálinu í síðustu viku. Meðal annars var kvartað...
Takk fyrir okkur
„Með tillögunum í frumvarpinu sendum við skýr skilaboð til þeirra þúsunda sjálfboðaliða sem starfa við almannaheillastarfsemi um allt land og segjum einfaldlega, takk fyrir...
Breytingar fyrir fólk
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Hvort sem okkur líkar betur eða verr hverfist líf okkar um hin ýmsu kerfi. Skólakerfið förum við...
Farsælt samstarf ólíkra flokka
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Abraham Lincoln fór þá frumlegu leið, þegar hann myndaði sína fyrstu ríkisstjórn árið 1860, að skipa öflugustu andstæðinga sína úr flokki...
Bjart yfir nýsköpun
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Stóra verkefni Íslands á næstu árum verður að skapa nægilega mikil verðmæti til að...
Hersir Aron nýr aðstoðarmaður Bjarna
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur ráðið Hersi Aron Ólafsson sem aðstoðarmann sinn. Hersir er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og hefur lokið BA-og meistaraprófi...
Áslaug Arna svaraði spurningum í beinni
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, sat fyrir svörum í beinni útsendingu á Facebook-síðu Sjálfstæðisflokksins fyrr í dag. Upptöku af fundinum má nálgast hér.
Fundurinn var vel...
Tvær útskýringar, einn sannleikur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Töluverður munur var á skýringu Ríkisútvarpsins í upphafi vikunnar og ummælum eins höfunda fimmtu úttektar GRECO um niðurstöður eftirfylgniskýrslu samtakanna hvað...