Tímamót um áramót
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Tveir dagar eru þar til Bretar hverfa að fullu af innri markaði Evrópusambandsins og um leið hættir EES-samningurinn að gilda um...
Útganga Bretlands og íslenskir hagsmunir
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Aðlögunartímabilið vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu er senn á enda því um áramótin hættir EES-samningurinn að gilda um Bretland. Frá því...
Verja störf og skapa viðspyrnu
Alþingi samþykkti fjárlög fyrir árið 2021 á Alþingi fyrir helgi. Þar er ríkisfjármálunum beitt áfram af fullum þunga til að verja störf og skapa...
Stefnt að sölu eignarhluta í Íslandsbanka á vormánuðum
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur fallist á tillögu Bankasýslu ríkisins um sölu á eignarhlutum í Íslandsbanka. Í því felst að ráðherra útbýr nú...
Tollasamningur Íslands og ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur óskað eftir því við Evrópusambandið að tollasamningur Íslands og ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður. Úttekt sýnir að forsendur samingsins...
Flug til og frá Bretlandi tryggt eftir Brexit
„Fluggeirinn skiptir íslenskt efnahagslíf höfuðmáli og í því sambandi gegna flugsamgöngur við Bretland lykilhlutverki, bæði hvað varðar vöruflutninga og ferðalög fólks. Undirritunin í dag...
Stjórnvöld eru að fjárfesta í framtíðinni
„Það var ein af lykiláherslum mínum við stofnun sjóðsins að hann myndi styrkja verkefni um allt land og að stuðningur við matvælaframleiðslu verði sem...
Takk fyrir okkur
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Það hefur ekki alltaf verið auðvelt að búa á Íslandi.
Landið okkar er afskekkt, veðrasamt og strjálbýlt, en...
Í hópi fremstu ríkja heims
Ísland er í hópi fremstu ríkja heims þegar kemur að stafrænni opinberri þjónustu. Þetta er niðurstaðan í nýútgefnum mælikvarða Sameinuðu þjóðanna (SÞ), þar sem...
Arðbært kreppuúrræði
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru veruleiki sem við verðum að horfast í augu við. Heimsbyggðin þarf að takast á við vandann sameiginlega...