Oft var þörf
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Staða ríkissjóðs gerir að verkum að það er mikilvægara en nokkru sinni fyrr að...
Lítil en mikilvæg skref
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Nú er liðið tæpt 31 ár frá því bjór var leyfður á Íslandi, en hann hafði þá verið bannaður í rúm...
Endurskoðun búvörusamninga lokið
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Endurskoðun rammasamnings um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins er lokið. Samkomulag sem undirritað var í vikunni er mikilvægur og ánægjulegur áfangi,...
Alþjóðamálin varða okkur öll
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Fyrir fámennt eyríki eins og Ísland eru samskiptin við umheiminn sannkölluð lífæð. Súrefnið í hagkerfinu okkar eru þau útflutningsverðmæti sem íslensk...
Fimmföldun ESB-tollkvóta á fjórum árum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Undanfarnar vikur hefur átt sér stað nokkur umræða um innflutning á grundvelli tollkvóta, í tengslum við nýlegt útboð. Umræðan...
Endurskoðaður rammasamningur ríkis og bænda undirritaður
„Það er afskaplega ánægjulegur áfangi að hafa nú lokið við endurskoðun á öllum fjórum búvörusamningunum á þessu kjörtímabili. Að baki er mikil vinna með...
Nú er rétti tíminn til að selja
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Nú er áformað að selja um fjórðungshlut ríkisins í Íslandsbanka og vonandi ganga þær áætlanir eftir á fyrri hluta þessa árs....
Íslenskur útflutningur til allra átta
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríksráðherra:
Lengi vel var rekstur verslana á Íslandi framandi þáttur í íslensku efnahagslífi. Erlend fyrirtæki ráku verslanir sem tengdust íslensku hagkerfi í...
Stutt skref í rétta átt
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Alls eru yfir 400 milljarðar af almannafé bundnir í bankarekstri, sem sagan sýnir að er í eðli...
Einstök tækifæri í orkumálum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Grænar orkulindir eru ein dýrmætasta náttúruauðlind okkar Íslendinga. Þær hafa fært okkur ómældan ávinning,...