Atvinnulífið sái þróunarfræjum
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Í Kína er hitaveita sem byggð var að hluta á íslenskri verkþekkingu og iljar nú milljónum manna. Áður voru kol notuð...
Rétta leiðin
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra:
Í lok febrúar í fyrra hefði fáa grunað að ári síðar stæðum við í miðri dýpstu kreppu í heila öld.
Heimsfaraldurinn...
Úr kyrrstöðu í sókn
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra og Haraldur Benediktsson, alþingismaður:
Framfarir í fjarskiptum einkenna einna helst samfélagabyltingu síðustu ára. Almenningur er sítengdur við fjarskiptakerfi, gengur með símtæki...
Margslungnar ógnir í síkvikum heimi
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Ein af frumskyldum stjórnvalda hvers ríkis er að tryggja sjálfstæði landsins, fullveldi og friðhelgi landamæra, öryggi borgaranna og vernd stjórnkerfis og...
12 aðgerðir til eflingar íslenskum landbúnaði
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Undanfarið ár hefur reynt á þolrif íslensks samfélags á ýmsan máta. Landbúnaðurinn er þar engin undantekning; hrun í komu...
Ríkið gegn Apple?
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Það dytti fáum í hug að opna í dag ríkisrekna matvöruverslun, ríkisrekið bifreiðaverkstæði eða ríkisrekna raftækjaverslun. Við vitum að þessi þjónusta...
Framfaraskref í stafrænum veruleika
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Stafræn tækni hefur umbylt samskiptum mannkynsins. Hún hefur falið í sér gífurleg tækifæri til framfara en einnig möguleika til þess að...
Fröken Reykjavík
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Að mörgu leyti geta orð Jónasar Árnasonar í texta sönglagsins um Fröken Reykjavík einnig átt við um borgina sjálfa: „Ó, það...
Grannríkjasamstarfið gulls ígildi
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Við sjáum merki þess að heimsfaraldurinn hafi magnað upp aðrar áskoranir á alþjóðavettvangi, að friðarhorfur versni og að þróunar- og mannúðarmálum...
Þróunarsamstarf í skugga heimsfaraldurs
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Beinna og óbeinna áhrifa kórónuveirunnar mun halda áfram að gæta á heimsvísu næstu árin, ekki síst í þróunarríkjum. Félagslegar og efnahagslegar...