Góð saga
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Við stöndum í einni dýpstu kreppu í heila öld. Síðustu mánuði hafa tugir milljarða runnið í að...
Mikilvæg stefnumörkun í málefnum norðurslóða
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Málefni norðurslóða eru áhersluatriði í íslenskri utanríkisstefnu enda snerta þau hagsmuni Íslands með margvíslegum hætti. Stefna Íslands í málaflokknum byggist á...
Mikilvægt skref til framtíðar
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Stundum er sagt að svo megi illu venjast að gott þyki. Það er nokkuð lýsandi fyrir undanfarið ár. Allan þann tíma...
Fólkið sem ól okkur upp
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Frá því Sjálfstæðisflokkurinn tók að nýju sæti í ríkisstjórn árið 2013 höfum við unnið markvisst að bættum...
Eigum að vera stolt af aðild okkar að NATO
„Ég tel að við Íslendingar eigum að vera stolt af því að leiðtogar okkar, með Bjarna Benediktsson, þá utanríkisráðherra í fararbroddi, höfðu þá framtíðarsýn og þann kjark að standa fyrir...
Öflugar varnir eru undirstaða friðar
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra:
Gagnrýnin hugsun er undirstaða framfara og drifkraftur stjórnmálanna. Við megum aldrei taka neinu sem gefnu heldur verðum við sífellt...
Til hagsbóta fyrir alla aðila
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Mikilvægt er að huga að leiðum til að bæta réttarkerfið, gera það skilvirkara en gæta um leið fyllstu sanngirni gagnvart öllum...
Fósturlandsins Freyja
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Landhelgisgæslan er ein af grunnstoðum öryggis þjóðarinnar og hlutverk hennar verður seint ofmetið. Á það erum við stöðugt minnt þegar náttúruöflin...
Öflug málafylgja á mannréttindasviðinu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Mannréttindi eru einn af hornsteinum íslenskrar utanríkisstefnu og þess vegna tölum við í utanríkisþjónustunni hvarvetna fyrir mannréttindum, bæði á vettvangi alþjóðastofnana...
Verkefni sem við tökum alvarlega
Áslaug Arna Sigurbjörndóttir, dómsmálaráðherra:
Skipulögð brotastarfsemi hefur verið að færast í aukana hér á landi á síðustu árum. Við því þarf að bregðast. Að mati...