Góð saga

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Við stöndum í einni dýpstu kreppu í heila öld. Síðustu mánuði hafa tugir milljarða runnið í að...

Mikilvæg stefnumörkun í málefnum norðurslóða

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Mál­efni norður­slóða eru áherslu­atriði í ís­lenskri ut­an­rík­is­stefnu enda snerta þau hags­muni Íslands með marg­vís­leg­um hætti. Stefna Íslands í mála­flokkn­um bygg­ist á...

Mikilvægt skref til framtíðar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Stund­um er sagt að svo megi illu venj­ast að gott þyki. Það er nokkuð lýs­andi fyr­ir und­an­farið ár. All­an þann tíma...

Fólkið sem ól okkur upp

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Frá því Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn tók að nýju sæti í rík­is­stjórn árið 2013 höf­um við unnið mark­visst að bætt­um...

Eigum að vera stolt af aðild okkar að NATO

„Ég tel að við Íslendingar eigum að vera stolt af því að leiðtogar okkar, með Bjarna Benediktsson, þá utanríkisráðherra í fararbroddi, höfðu þá framtíðarsýn og þann kjark að standa fyrir...

Öflugar varnir eru undirstaða friðar

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra:  Gagnrýnin hugsun er undirstaða framfara og drifkraftur stjórnmálanna. Við megum aldrei taka neinu sem gefnu heldur verðum við sífellt...

Til hagsbóta fyrir alla aðila

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Mikilvægt er að huga að leiðum til að bæta réttarkerfið, gera það skilvirkara en gæta um leið fyllstu sanngirni gagnvart öllum...

Fósturlandsins Freyja

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Land­helg­is­gæsl­an er ein af grunnstoðum ör­ygg­is þjóðar­inn­ar og hlut­verk henn­ar verður seint of­metið. Á það erum við stöðugt minnt þegar nátt­úru­öfl­in...

Öflug málafylgja á mannréttindasviðinu

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Mann­rétt­indi eru einn af horn­stein­um ís­lenskr­ar ut­an­rík­is­stefnu og þess vegna töl­um við í ut­an­rík­isþjón­ust­unni hvarvetna fyr­ir mann­rétt­ind­um, bæði á vett­vangi alþjóðastofn­ana...

Verkefni sem við tökum alvarlega

Áslaug Arna Sigurbjörndóttir, dómsmálaráðherra: Skipu­lögð brot­a­starf­semi hef­ur verið að fær­ast í auk­ana hér á landi á síðustu árum. Við því þarf að bregðast. Að mati...