Ný ríkisstjórn mynduð
Ný ríkisstjórn var formlega mynduð á ríkissráðsfundi á Bessastöðum í dag.
Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru eftirfarandi:
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra
Kristján Þór Júlíusson,...
Jafnvægi og framsýni – samkeppnishæfara Ísland
Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar var undirrituð í Gerðarsafni í Kópavogi í dag. Ný ríkisstjórn leggur áherslu á eflingu velferðar-, heilbrigðis- og...
Flokksráð samþykkti stjórnarsamstarf
Flokksráð Sjálfstæðisflokksins samþykkti í kvöld tillögu Bjarna Benediktssonar, formanns, um ríkisstjórnarsamstarf við Viðreisn og Bjarta framtíð, að undangenginni kynningu á stjórnarsáttmála.