Bjarni hitti staðgengil May og ræddi samskipti Íslands og Bretlands

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og David Lidington, ráðherra í ríkisstjórn Theresu May og staðgengill forsætisráðherra Bretlands, funduðu í Birmingham á Englandi í gærmorgun....

Traustari álagning veiðigjalds

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Núgildandi aðferð við álagningu veiðigjalds er háð margvíslegum annmörkum. Einn sá veigamesti er sú staðreynd að álagning gjaldsins er...

Getum nú betur sinnt samfélagslegum verkefnum

„Eins og kunnugt er höfum við fyrir allnokkru gert upp öll lán sem tengdust efnahagslegri aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Á næsta ári ljúkum við uppgreiðslu lána...

Að semja um árangur

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins: Alþjóðaefnahagsráðið, World Economic Forum, gefur árlega út skýrslu um samkeppnishæfni ríkja. Í þeirri nýjustu er Sviss í...
Thordis Kolbrun

Frakkar, Özil, Pia og við

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins: „Til hamingju með heimsmeistaratitilinn, Afríka!“ – Þannig mælti Trevor Noah, stjórnandi bandaríska spjallþáttarins The Daily Show, eftir að Frakkar...

Full ástæða til að bregðast við

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra mun leggja fram frumvarp á kjörtímabilinu þar sem kveðið verður á um fastmótaðri reglur en nú gilda um jarðakaup útlendinga...

Öflug sauðfjárrækt til framtíðar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur var það eitt fyrsta verkefni nýrrar ríkisstjórnar í desember sl. að bregðast...

Bið eftir þinglýsingum styttist verulega

„Breytingarnar munu flýta fyrir þinglýsingu skjala enda verður ferlið nánast sjálfkrafa þegar tölvukerfið verður komið í gagnið. Þannig náum við að draga verulega úr...

Nýsköpun á réttri leið

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir var í viðtali við Fréttablaðið þann 5. júlí um nýsköpun í dag þar sem hún segir m.a. að íslensk fyrirtæki...

Einfalt og öflugt kerfi

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Vorið 2016 samþykkti Alþingi samhljóða frumvarp mitt sem þáverandi heilbrigðisráðherra um að koma á nýju greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustuna. Frumvarpið...