300 milljónir í smíði nýs hafrannsóknarskips
300 milljónir verða settar í smíði nýs hafrannsóknarskips á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem nú bíður þriðju og síðustu umræðu á Alþingi. Með því...
Þórdís Kolbrún fundaði með sjálfstæðismönnum í Ölfusi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fundaði í gærkvöldi með Sjálfstæðismönnum í Sveitarfélaginu Ölfusi. Fundurinn fór fram í Þorlákshöfn.
Á...
Bjarni sótti landsþing Fólkaflokksins
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, var gestur á landsþingi Fólkaflokksins í Færeyjum um nýliðna helgi.
Auk þess að sækja þingið heim kynnti Bjarni sér færeyskt...
Skýr merki um að þolmörkum hafi víða verið náð
„Ísland hefur alla burði til að skipa sér í fremstu röð á þessu sviði líkt og við höfum gert á sviði stjórnunar í sjávarútvegi...
Ekki þörf fyrir sérstakar hindranir að sinni
„Það er ólíku saman að jafna hvort um er að ræða fjárfestingu í fasteignum eða hvort um er að ræða nýtingu á þessum takmörkuðu...
„Þar er nýsköpun algjört lykilatriði“
„Íslendingar þurfa að finna lausnir og hugmyndir að því hvernig sé hægt að gera velferðarkerfin okkar skilvirkari, notendavænni og ódýrari svo það sé gerlegt...
Sjávarútvegsráðherra boðar til funda um allt land á næstu vikum
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun á næstu tveimur vikum halda tíu opna fundi hringinn í kringum til að ræða nýtt frumvarp til...
Lög um fiskeldi samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um breytingu á lögum um fiskeldi - sjá eldri frétt hér.
Með lögunum er...
Frumvarp um fiskeldi lagt fyrir Alþingi
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um fiskeldi. Því er ætlað að lagfæra...
Sagan um hráa kjötið
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Hinn 14. nóvember 2017 kvað EFTA dómstóllinn upp dóm um að ákvæði íslenskra laga og reglugerðar um leyfisskyldu vegna...