Árangursríkt ár á vettvangi ríkisstjórnar
Nú er rúmt ár liðið síðan ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við. Margt hefur áunnist á þessu rúma ári, en ríkisstjórnin hefur...
Nýr samningur við Landsbjörgu
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra undirritaði á dögunum samning milli dómsmálaráðuneytisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um skipulags-, samhæfingar- og þjálfunarstarf Landsbjargar. Fyrri samningur rann út árið...
Persónuafsláttur og skattleysismörk hækka
Persónuafsláttur hækkar á næsta ári um 4,7% og verður persónuafsláttur einstaklinga því 677.358 kr. árið 2019, eða 56.447 kr. á mánuði. Samtals nemur hækkunin...
350 milljónir úr Tækniþróunarsjóði
21 fulltrúum nýsköpunarfyrirtækja og frumkvöðla verður boðið til samninga um nýja verkefnisstyrki alls upp á 350 milljónir króna. Þetta kemur fram í frétt á...
Hagstætt ársfjórðungsuppgjör ríkissjóðs
Tekjujöfnuður ríkissjóðs á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins 2018 er 13,9 milljörðum umfram áætlun, eða alls 22,1 milljarðar króna. Þetta kemur fram í frétt á...
Kaupmáttur ellilífeyrisþega stórvaxið
„Ef við horfum aftur í tímann hefur okkur tekist að styðja miklu betur við þetta fólk. Það kalla ég árangur í stjórn landsmála. Við...
Þjóðarsjóður fyrir framtíðina
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Á þessu ári, þegar þjóðin fagnar því að hundrað ár eru liðin frá því hún öðlaðist fullveldi,...
Mælir fyrir frumvarpi um Þjóðarsjóð
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælir í dag á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um Þjóðarsjóð. Markmiðið með sjóðnum verður að treysta fjárhagslegan styrk ríkissjóðs til...
Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar samþykkt
„Þetta mál er til stórra bóta. Það er verið að færa álagninguna nær í tíma þannig að hún endurspegli afkomu greinarinnar betur en hingað...
Ný hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið
Gott regluverk og öflugt eftirlit, hagkvæmni í bankarekstri og traust eignarhald fjármálafyrirtækja eru þær þrjár meginstoðir sem framtíðarsýn íslensks fjármálakerfis þarf að mótast af...