Lýsti yfir áhyggjum af vaxandi hatri
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lýsti yfir áhyggjum íslenskra stjórnvalda af vaxandi gyðinga- og múslimahatri í Evrópu og og gagnvart hinsegin fólki í Tsjetsjeníu og...
Sókn er besta vörnin
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Á samráðsgátt stjórnvalda hefur verið birt frumvarp sem kveður á um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem...
Skattbyrði lágtekjufólks minnkuð
Skattbyrði fólks á aldrinum 18-34 ára, öryrkja, eldri borgara, þeirra sem ekki eiga húsnæði og þeirra sem þiggja húsnæðisstuðning mun lækka um 2 prósentustig...
Þrifösun rafmagns flýtt í Skaftárhreppi og á Mýrum
„Þessi endurnýjun á dreifikerfinu þjónar bæði umhverfinu og atvinnulífi en lengi hefur verið kallað eftir því að hún gengi hraðar fyrir sig. Ég tel...
„Þannig verðum við í fararbroddi breytinganna“
„Við stöndum á næstu árum og áratugum frammi fyrir gífurlegum breytingum á atvinnuháttum vegna þeirra fjölbreyttu tæknibreytinga sem saman eru nefndar fjórða iðnbyltingin,“ sagði...
Utanríkisráðherrar Íslands og Finnlands ræddu málefni Norðurslóða
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði í vikunni með Timo Soini utanríkisráðherra Finnlands í Síldarminjasafninu á Siglufirði.
Finnski ráðherrann var staddur hér á landi í vinnuheimsókn...
„Tækifæri til að bregðast við því með markvissum aðgerðum“
„Þessi vinna er, eftir því sem við komumst næst, einstök á evrópska vísu. Aldrei áður hefur verið farið í jafn yfirgripsmikla og ýtarlega gagnasöfnun...
Ríkisskuldir komnar niður í 21% af VLF
Heildarskuldir ríkissjóðs námu 593 milljörum króna um áramótin að frádregnum endurlánum og sjóðsstöðu ríkisjóðs. Þetta kemur fram í frétt í Morgunblaðinu í dag og...
Ítarlegt viðtal við dómsmálaráðherra í Þjóðmálum
„Ég fékk þau svör að svona væri þetta, allir hefðu fengið uppreist æru sem uppfylltu skilyrðin og jafnvel fyrir verri brot en þessi. Ekki...
Hagsmunir allra að hvorugur tapi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
„Ég held bara með fótboltanum.“ Þetta segir yngri bróðir minn stundum þegar hann horfir...