Ferðaþjónusta verður áfram undirstöðu-atvinnugrein

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og dómsmála-, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Gjaldþrot WOW air er áfall sem svipt­ir fjölda fólks lífsviður­væri og hag­kerfið í...

Óskar eftir endurskoðun yfirdeildar MDE

„Við höfum síðustu vikur skoðað mismunandi fleti þessa mikilvæga máls. Eftir þá skoðun tel ég rétt að óska endurskoðunar hjá yfirdeild Mannréttindadómstólsins. Ég tel...

Ábati neytenda tæpur milljarður á ári

Gert er ráð fyrir að ábati íslenskra neytenda af rýmri innflutningi á búfjárafurðum sé tæplega einn milljarður á ári. Þetta kemur fram í álitsgerð...

Spurningar og svör um þriðja orkupakka

Í tilefni af framlagningu þingsályktunartillögu um þriðja orkupakkann svokallaða hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, í samstarfi við utanríkisráðuneytið, uppfært spurningar og svör sem lúta að...

Fundaði með framkvæmdastjóra ESB á sviði heilbrigðis og matvæla

„Það hefur verið forgangsverkefni stjórnvalda í þessu máli að standa við alþjóðlegar skuldbindingar en á sama tíma að tryggja öryggi matvæla og dýraheilbrigði. Það...

Getur hamlað nýsköpun og dregið úr samkeppni

„Í mínum huga er brýnt að gera þarf greinarmun á ólöglegum smálánum og öðrum neytendalánum þegar unnið er að regluverki slíkra lána. Ég tel...

Þórdís Kolbrún tekur tímabundið við dómsmálaráðuneytinu

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins tekur á ríkisráðsfundi síðar í dag tímabundið við embætti dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Þetta tilkynnti Bjarni Benediktsson formaður...

Dómsmálaráðherra stígur til hliðar

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að stíga til hliðar. Ráðherrann vill freista þess að skapa frið um þá vinnu og mögulegu ákvarðanir sem þarf að taka...

Lykillinn að velgengni: Samvinna

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- landbúnaðarráðherra: Nú hefur frumvarp um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi verið lagt fram á Alþingi. Meginmarkmið frumvarpsins er að...

Ísland gagnrýnir Sádi Arabíu í mannréttindamálum

„Mannréttindi eru hornsteinn utanríkisstefnu Íslands og við tökum alvarlega þá ábyrgð að vera kjörinn fulltrúi í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Ríki í ráðinu eiga að...