Þriðji orkupakkinn samþykktur á Alþingi

Tillaga Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra til þingsályktunar um innleiðingu á þriðju raforkutilskipun ESB (þriðja orkupakkanum) var samþykkt á Alþingi í dag með 46 atkvæðum...

Hjartað og heilinn eiga bæði heima í pólitík

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dómsmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Við tölum af velþóknun um „ískalt mat“. Það þýðir að við höfum vikið...

Erum ekki að gefa frá okkur yfirráðin

„Það eru marg­ir sem virðast telja við séum að taka ein­hverja grundvallarákvörðun núna, í orku­mál­um og í EES-sam­starf­inu, en það er mik­ill mis­skiln­ing­ur vegna...

Til hagsbóta fyrir neytendur

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í kjölfar undirritunar nýs tollasamnings milli Íslands og Evrópusambandsins árið 2015 var fyrirséð að svokallaðir tollkvótar myndu stækka umtalsvert....

Tillaga Íslands í mannréttindaráði SÞ samþykkt

„Með því að leggja fram þessa ályktun var Ísland að fylgja eftir fyrra frumkvæði sínu. Það er afar mikilvægt enda hefur það sýnt sig...

Byggt undir frekari sókn

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Á nýafstöðnum þingvetri var mörgum veigamiklum málum lokið er snerta tvær af undirstöðuatvinnugreinum okkar Íslendinga, landbúnað og sjávarútveg. Ég...

Geir H. Haarde hóf í dag störf hjá Alþjóðabankanum

Geir H. Haarde, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi sendiherra Íslands í Washington, tók í dag við stöðu aðalfulltrúa kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna...

Sóknarfæri fyrir íslenska matvælaframleiðslu

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Alþingi samþykkti nýverið frumvarp mitt um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem flutt er til Íslands frá...

Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland...

Ólögmætu ástandi aflétt

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Alþingi samþykkti í þessari viku frumvarp mitt um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem flutt er til...