„Öflug þátttaka og virk hagsmunagæsla eru lykillinn að árangri“
„Við höfum á síðustu 25 árum notið ríkulega góðs af kostum EES-samningsins. Þá er ég ekki bara að vísa til aukningar í landsframleiðslu og...
Nýsköpunarstefna kynnt
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Getan til að skapa ný verðmæti er líklega mikilvægasta einkenni blómlegs og mannvænlegs samfélags. Þá á ég...
Saman til sjálfbærni
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Vart líður sá dagur að við fáum ekki nýjar fréttir af þeim miklu umhverfisbreytingum sem eiga sér stað á norðurslóðum vegna...
Ábyrg uppbygging fiskeldis
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Á næstu árum er fyrirhuguð nokkuð umfangsmikil uppbygging fiskeldis hér á landi. Þannig er áætlað að framleiðslumagn ársins í...
Leiðin liggur upp á við
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Lífskjör á Íslandi eru með því besta sem þekkist. Íslenskt efnahagsumhverfi er heilbrigt, jöfnuður óvíða meiri og staða ríkissjóðs traust. Þetta...
Höldum orku í umræðunni
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Hafi einhver haldið að stuðningsmenn þriðja orkupakkans myndu fyllast fögnuði þegar hann var samþykktur...
Þróunarsamvinna ber ávöxt
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Eftir nokkurra ára hlé hefur vitundarvakningu íslenskra félagasamtaka í alþjóðastarfi, Þróunarsamvinna ber ávöxt, nú verið hleypt af stokkunum á nýjan leik....
Öryggi, festa og þjónusta
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Á föstudaginn tók ég við embætti dómsmálaráðherra og settist í ríkisstjórn. Það eru ýmiss konar tilfinningar sem koma upp þegar maður...
Áslaug Arna tekin við embætti dómsmálaráðherra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók í dag við embætti dómsmálaráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Hún tók við embættinu af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem afhenti henni...
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir nýr dómsmálaráðherra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verður næsti dómsmálaráðherra. Þetta var ákveðið á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins sem kláraðist nú fyrir skömmu í Valhöll.
Nýr dómsmálaráðherra tekur við embætti á...