Frumvarp um vistvænar samgöngur samþykkt í ríkisstjórn
Frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um ívilnanir vegna vistvænna ökutækja, rafmagnsreiðhjóla og annarra reiðhjóla var samþykkt í ríkisstjórn í gær (26.11.2019).
Í frétt á vef fjármála-...
Fundaði með utanríkisráðherra Rússlands
„Þessi nýja sókn íslenskra fyrirtækja í Rússlandi vega auðvitað ekki upp á móti tapinu sem innflutningsbann Rússa á matvælum hefur bakað okkur. Hins vegar...
Sjálfkrafa skattahækkun
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Íslendingar hafa náð góðum árangri í efnahagsmálum á undanförnum árum. Skuldir ríkisins hafa helmingast frá árinu 2012 og svigrúm hefur myndast...
Aukum traust á íslensku atvinnulífi
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Aukið gagnsæi í rekstri stærri fyrirtækja og samstarf við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) eru meðal aðgerða sem...
Aukin samkeppni og lægra vöruverð
„Neytendur eiga að njóta aukinnar samkeppni í formi vöruúrvals og lægra vöruverðs. Það gerum við með því að einfalda allt regluverk um úthlutun tollkvóta þannig að það sé sanngjarnara og...
Samstarf í þágu útflutningshagsmuna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Farsæl utanríkisviðskipti eru forsenda þess að lífskjör Íslendinga haldist áfram góð. Sem utanríkisráðherra hef ég því lagt ríka áherslu á að...
Ekki hvernig þú eyðir peningunum …
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Sú hugmynd að fyrirtæki beri samfélagslega ábyrgð hefur rutt sér til rúms á undanförnum...
Sósíalisminn er fullreyndur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Um þessar mundir eru 30 ár liðin frá falli Berlínarmúrsins. Múrinn var öðru fremur tákn um mannvonsku og grimmd og í...
Stjórnvöldum hælt fyrir rétt viðbrögð
Rétt viðbrögð við efnahagsstjórn hafa mildað höggið á hagkerfið samkvæmt áliti sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Þetta kemur fram í frétt á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins – sjá...
Fordæmalaus lækkun ríkisskulda
Matsfyrirtækið Moody’s hækkaði í síðustu viku lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um eitt þrep í A2 úr A3. Horfur eru stöðugar. Þetta kemur fram á vef fjármála-...