Á tímamótum – og allan ársins hring
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Í upphafi nýs árs er við hæfi að meta árið sem nú er liðið og horfa til þess hvernig nýja árið...
Við áramót
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Það er manninum eiginlegt að hafa áhyggjur. Í raun erum við frá náttúrunnar hendi þannig gerð að...
Skýr samningsvilji
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Eins og kunnugt er ríkir mikið ófremdarástand varðandi veiðistjórnun á makríl, norsk-íslenskri síld og kolmunna og allir stofnarnir hafa...
Einfaldara regluverk í nýjum lögum á sviði matvæla
„Þetta er mikið framfaraskref, fyrir bæði neytendur og framleiðendur. Lögin stuðla að skilvirkara, einfaldara og aðgengilegra eftirlitskerfi fyrir matvælakeðjuna,“ segir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar...
Öflugri almannavarnir
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Við Íslendingar vorum minnt á það í síðustu viku hve náttúruöflin eru áhrifamikill þáttur í lífi okkar og tilveru. Veðurhamurinn varð...
Bókstaflega svartir dagar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Það hljómar eins og atriði í hamfaramynd frá Hollywood en í vikunni var það íslenskur raunveruleiki: Mágkona...
Samkomulag um Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu
„Með Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu leggjum við áfram okkar af mörkum á þeim sviðum sem Ísland hefur mikið fram að færa, þ.e. á sviðum jarðvarma, jafnréttis,...
Kría: Súrefni fyrir frumkvöðladrifna nýsköpun
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Áræði, þor, hugrekki. Þetta voru forsendur þess að Ísland byggðist. Allt heimsins hugvit á...
Við líðum ekki ofbeldi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Greint var frá því í fréttum um sl. helgi að annan hvern dag komi kona með áverka eftir heimilisofbeldi á Landspítalann....
Kría nýr hvatasjóðir í þágu nýsköpunar
„Hér er um að ræða beinar aðgerðir í þágu nýsköpunar á Íslandi, aðgerðir sem munu styrka, hvetja og hlúa að frumkvöðlastarfi Íslands. Nýsköpunarstefnan á...