Verkin tala
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Síðastliðið ár hefur verið krefjandi fyrir okkur landsmenn. Við þurftum að bregðast snögglega við óvæntri ytri ógn,...
Ræddu m.a. öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða og mannréttindi
Viðskiptamál, öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða, alþjóðamál og mannréttindi voru helstu umræðuefnin á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Antony Blinken utanríkisráðherra...
Heimilt að taka út séreignarsparnað allt þetta ár
Alþingi samþykkti nýverið nokkur frumvörp Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, sem fela í sér aðgerðir til verndar og viðspyrnu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru....
Bjarni Benediktsson: Það er ekki nóg til
Bjarni Benediktsson var gestur markaðarins á Hringbraut þann 12. maí þar sem meðal annars var rætt um nýlega herferð Alþýðusambands Íslands í tengslum við...
Sóknarhugur
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Með auknum bólusetningum glittir í ljósið við enda kóvid-ganganna þó að enn séu blikur...
Fólk fær aukið frelsi til að styðja við félög að eigin vali
„Í gær var almannaheillafrumvarpið mitt samþykkt á Alþingi með öllum greiddum atkvæðum. Lögin eru risaskref fyrir almannaheillastarfsemi, sem hefur lengi skipað ríkan sess í...
Heildstæð yfirsýn yfir íslenskan landbúnað og fiskeldi
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Á síðustu dögum hefur ráðuneyti mitt opnað tvo rafræna gagnagrunna, annars vegar Mælaborð fiskeldis og hins vegar Mælaborð landbúnaðarins....
Frumhlaup frá vinstri
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Fyrr í vikunni var fullyrt í fréttum að viðbrögð stjórnvalda í faraldrinum hefðu verið síðbúnari og kraftminni en í þeim löndum...
Þróunarsamvinna byggð á gagnsæi og ábyrgð
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra:
Undanfarið ár hafa þjóðir heims staðið frammi fyrir einstökum áskorunum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Fátækari ríki heims glíma við ný...
„Þetta er bara einhver vitleysa“
„Við erum að taka kerfið - báknið segja sumir - ég held að báknið sé ekki endilega það sem fólk sér margar krónur í...