Bjarni Benediktsson

Kynntu aðgerðir til viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf

Ríkisstjórnin munu beita sér fyrir sjö aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf vegna áhrifa frá COVID-19. Þá verður ríkisfjármálaáætlun endurskoðuð og unnið er að...

Traust viðbrögð við vágesti

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Ekki er nema rúm vika frá því að fyrsta kórónuveirusmitið greindist á Íslandi föstudaginn...

Óþörf viðbótarrefsing

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Þegar ein­stak­ling­ar hljóta fang­els­is­dóm gera marg­ir ráð fyr­ir því að afplán­un fylgi fljót­lega í kjöl­farið. Því miður er það ekki raun­in...

Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar

Rík­is­stjórn­in hef­ur boðað til blaðamanna­fund­ar kl. 11:30 í dag í ráðherra­bú­staðnum við Tjarn­ar­götu. Þar munu for­sæt­is­ráðherra, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra og sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra kynna aðgerðir...

Nýjar reglur um skipan sendiherra

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Þegar best læt­ur vinn­ur ut­an­rík­isþjón­ust­an sem einn maður að því að standa vörð um hags­muni lands og þjóðar á alþjóðavett­vangi. Stjórn­end­ur...

Leyfisveitingar einfaldaðar og jarðstrengjavæðingu flýtt

„Ég fagna því að hér höfum við vandaða greiningu á því hvaða þættir hafa verið að valda mestum töfum og raunhæfar tillögur til úrbóta,“ sagði...

Ljótur en ekki Skallagrímur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Flest­ir kann­ast við þá fleygu setn­ingu „að fjórðungi bregði til föður, fjórðungi til móður, fjórðungi til fóst­urs og fjórðungi til nafns“....

Miklir hagsmunir undir

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Jakob Björns­son, fyrr­ver­andi orku­mála­stjóri, lést í liðinni viku. Hann var orku­mála­stjóri í tæp­an ald­ar­fjórðung...

Allir tapa ef ekki semst

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Staðan er snúin í strandríkjasamningum Íslands. Í tæpan áratug hefur ekki verið til staðar samkomulag um stjórn veiða úr...

Áfengi til útlanda og aftur heim

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Frá ár­inu 1995 hef­ur al­menn­ing­ur átt þess kost að flytja inn eigið áfengi til einka­neyslu. Einka­rétt­ur ÁTVR til inn­flutn­ings á áfengi...