Kynntu aðgerðir til viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf
Ríkisstjórnin munu beita sér fyrir sjö aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf vegna áhrifa frá COVID-19. Þá verður ríkisfjármálaáætlun endurskoðuð og unnið er að...
Traust viðbrögð við vágesti
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Ekki er nema rúm vika frá því að fyrsta kórónuveirusmitið greindist á Íslandi föstudaginn...
Óþörf viðbótarrefsing
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Þegar einstaklingar hljóta fangelsisdóm gera margir ráð fyrir því að afplánun fylgi fljótlega í kjölfarið. Því miður er það ekki raunin...
Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar
Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar kl. 11:30 í dag í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Þar munu forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynna aðgerðir...
Nýjar reglur um skipan sendiherra
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Þegar best lætur vinnur utanríkisþjónustan sem einn maður að því að standa vörð um hagsmuni lands og þjóðar á alþjóðavettvangi. Stjórnendur...
Leyfisveitingar einfaldaðar og jarðstrengjavæðingu flýtt
„Ég fagna því að hér höfum við vandaða greiningu á því hvaða þættir hafa verið að valda mestum töfum og raunhæfar tillögur til úrbóta,“ sagði...
Ljótur en ekki Skallagrímur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Flestir kannast við þá fleygu setningu „að fjórðungi bregði til föður, fjórðungi til móður, fjórðungi til fósturs og fjórðungi til nafns“....
Miklir hagsmunir undir
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, lést í liðinni viku. Hann var orkumálastjóri í tæpan aldarfjórðung...
Allir tapa ef ekki semst
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Staðan er snúin í strandríkjasamningum Íslands. Í tæpan áratug hefur ekki verið til staðar samkomulag um stjórn veiða úr...
Áfengi til útlanda og aftur heim
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Frá árinu 1995 hefur almenningur átt þess kost að flytja inn eigið áfengi til einkaneyslu. Einkaréttur ÁTVR til innflutnings á áfengi...