Gerum það sem þarf

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðrráðherra: Það er forgangsverkefni íslenskra stjórnvalda og samfélagsins alls að bregðast við þeirri heilbrigðisvá sem nú blasir við. Um leið...

Krefjandi tímar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Það er sagt að vika sé langur tími í pólitík. Við upplifum það nú...

Dýrmæt staða á erfiðum tímum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Þegar við fór­um inn í nýtt ár var fáa sem grunaði að þrem­ur mánuðum síðar myndi geisa skæður heims­far­ald­ur sem ógn­ar...

Kynntu aðgerðir upp á 230 milljarða króna

Stjórnvöld munu ráðast í tíu mikilvægar efnahagsaðgerðir vegna COVID-19 veirunnar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og...

Þetta er ástand sem gengur yfir

„Við trúum að þetta sé ástand sem gengur yfir. Það bjargast meiri verðmæti fyrir allt þjóðarbúið með því að styðja við þá sem lenda...

Ísland tekur þátt í lokun ytri landamæra

„Ísland mun taka þátt í ferðabanni ásamt öðrum Schengen ríkjum. Bannið mun ekki hafa bein áhrif á vöru­flutn­inga held­ur á þetta ein­ung­is við um...

Við erum öll almannavarnir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Við lif­um á mikl­um óvissu­tím­um. Heims­far­ald­ur geis­ar og hann mun reyna á þolgæði okk­ar allra. Frá því að far­ald­ur­inn hófst í...

Mikilvægast að styðja fyrirtækin við að halda starfsfólki

„Við þurfum að stíga stór skref núna. Við þurfum að koma af fullum krafti inn í þessa mynd. Vegna þess að frá okkar bæjardyrum...

Við ætlum að ná okkur aftur upp úr þessu

„Við verðum að standa saman um ábyrga og skynsamlega hegðun. Þetta er í fyrsta sæti hjá okkur til þess að hlífa hreinlega lífi fólks...

Mótmæla ferðabanninu harðlega

Íslensk stjórnvöld hafa í morgun komið á framfæri hörðum mótmælum við aðgerðum sem bandarísk stjórnvöld kynntu í gærkvöldi. Þær fela í sér komubann ferðamanna...