Samvinna í baráttunni gegn Covid-19 er hagur okkar allra

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og þróunarmálaráðherrar Bretlands, Anne-Marie Trevelyan; Danmerkur, Rasmus Prehn; Finnlands, Ville Skinnari; Noregs, Dag Inge Ulstein; Svíþjóðar, Peter Eriksson; og Þýskalands,...

Við hugsum í lausnum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Íslenskri þjóð hef­ur alltaf tek­ist að fást við erfið verk­efni. Við höf­um gengið í gegn­um það í marg­ar ald­ir. Og mér...

Í þágu þjóðar í 80 ár

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Þann 10. apríl voru átta­tíu ár liðin frá því að Íslend­ing­ar tóku þá gæfu­ríku ákvörðun að taka meðferð ut­an­rík­is­mála í eig­in...

Setur 100 milljónir í að flýta lagningu dreifikerfis raforku í jörðu

„Með þessu 100 m.kr. framlagi úr fjárfestingarátaki stjórnvalda getum við flýtt enn frekar lagningu dreifikerfis raforku í jörðu á þessu ári, til samræmis við...

Streymisfundur með formanni Sjálfstæðisflokksins

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra verður á streymisfundi í hádeginu miðvikudaginn 8. apríl kl. 12:00 á facebook-síðunni: Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi -...

Áfram að markinu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Margt bend­ir til þess að aðgerðir al­manna­varna gegn heims­far­aldr­in­um, COVID-19, séu að bera ár­ang­ur hér á landi. Þjóðin er sam­hent í...

Hugsum bæði til skemmri og lengri tíma

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Áhrif covid-faraldursins leggjast nú á samfélag okkar með auknum þunga. Vonandi rætast þær spár...

Aðalatriðin um netverslunarfrumvarpið

„Því fer fjarri að það sé tilkomið vegna þess alvarlega ástands sem nú hefur skapast í samfélaginu. Þessa misskilnings kann að gæta því að...
Kristján Þór

Afladagbókum verður skilað rafrænt

„Með því að taka upp rafræna aflaskráningu erum við að nýta tæknina til að einfalda skil á þessum upplýsingum en jafnframt að auka skilvirkni...

Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar samþykktar á Alþingi

„Við samþykktum nú á Alþingi í kvöld umfangsmestu efnahagsaðgerðir sem gripið hefur verið til á Íslandi. Þetta eru aðgerðir sem við teljum nauðsynlegar til...