Kristján Þór

Vísindaleg ráðgjöf er ein meginstoð íslenskrar fiskveiðistjórnunar

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Ábyrgar fiskveiðar og sjálfbær nýting fiskistofna eru forsenda þess að íslenskur sjávarútvegur, og hin fjölbreytta starfsemi sem byggir á...

Hafði mikla þýðingu þegar mest þurfti á að halda

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðusflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Hlutastarfaleiðin var úrræði stjórnvalda til að forða uppsögnum hjá fyrirtækjum sem urðu fyrir tekjufalli vegna Covid-19. Það...

Það sem er barni fyrir bestu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Það er mik­il­vægt að jafna stöðu þeirra for­eldra sem fara sam­eig­in­lega með for­sjá barns og ákveða að ala það upp sam­an...

Landið rís þrátt fyrir allt

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þetta er skrifað fyrsta maí. Það er nöturlegt að einmitt um þessi mánaðamót skuli...
Kristján Þór

Fleiri stór skref í einföldun regluverks og stjórnsýslu

„Þessi frumvörp eru mikilvægt skref og munu skila sér í einfaldra regluverki, sem er til hagsbóta fyrir allt samfélagið. Með einföldu og skilvirku eftirliti...

Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki

Fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir umfangsmiklu tekjutapi verður gefinn kostur á að sækja um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti til...

Matskeiðar og verðmætasköpun

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Fræg er sag­an af því þegar Milt­on Friedm­an var á ferð um Asíu og kom að hópi manna sem voru að...

Matvælasjóður: Öflug viðspyrna fyrir íslenska matvælaframleiðslu

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Á sama tíma og ráðuneyti mitt hef­ur gripið til fjöl­margra aðgerða til að lág­marka nei­kvæð áhrif COVID-19 á ís­lensk­an...

Varnir, vernd og viðspyrna í öðrum aðgerðarpakka ríkisstjórnar

Lítil fyrirtæki í rekstrarörðugleikum fá stuðning, brugðist er við vanda námsmanna, félagsleg úrræði efld og sjónum er beint að nýsköpun til framtíðar. Þetta er...

Þolinmæðin þrautir vinnur allar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Aðeins eru rétt rúmir þrír mánuðir liðnir frá því fyrstu fregnir bárust um nýja hópsýkingu lungnabólgu í Kína, sem síðar hefur...