Ný sýn á þróun ferðaþjónustunnar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þetta óvenjulega sumar gefur okkur tækifæri til að upplifa ferðalag um fallega landið okkar...

Við stefnum í eðlilegt horf

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Und­an­farn­ar vik­ur höf­um við fengið að kynn­ast því sem ekk­ert okk­ar hafði gert sér í hug­ar­lund fyr­ir aðeins nokkr­um mánuðum, að...

Hnatt­ræni jafn­réttis­sjóðurinn og mann­réttindi hin­segin fólks

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Mann­réttindi hin­segin fólks eru víða um heim virt að vettugi. Hin­segin fólk verður enn fyrir marg­vís­legu of beldi, hatur­s­orð­ræðu og of­sóknum,...

„Skal sókn í huga hafin“

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Í ræðu minni á Iðnþingi fyr­ir tveim­ur árum velti ég upp þeirri spurn­ingu hvort...

Bönd Íslands og Bretlands treyst

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Ísland og Bret­land hafa gert með sér sam­komu­lag til næstu 10 ára sem ætlað er að efla tví­hliða sam­skipti ríkj­anna með...
Kristján Þór

Blásið til sóknar í íslenskri garðyrkju

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Staðreynd­in er þessi: Markaðshlut­deild inn­lendr­ar fram­leiðslu helstu garðyrkju­af­urða á inn­an­lands­markaði féll í tonn­um úr 75% árið 2010 í 52%...

Kerfið þarf að virka

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Frum­varp til breyt­inga á út­lend­inga­lög­um ligg­ur nú fyr­ir á Alþingi. Efni þess má skipta í þrennt; um alþjóðlega vernd, dval­ar­leyfi og...

Undirrituðu nýjan samning við garðyrkjubændur

„Þessi samningur markar tímamót fyrir íslenska garðyrkju. Stærsta breytingin er sú að við erum að stórauka framlög til að niðurgreiða kostnað við flutnings- og...

Lífið heldur áfram

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Aðgerðir ís­lenskra stjórn­valda vegna Covid-19-heims­far­ald­urs­ins hafa miðað að því...

Skref í afléttingu ferðatakmarkana

Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19...