Ný sýn á þróun ferðaþjónustunnar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Þetta óvenjulega sumar gefur okkur tækifæri til að upplifa ferðalag um fallega landið okkar...
Við stefnum í eðlilegt horf
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Undanfarnar vikur höfum við fengið að kynnast því sem ekkert okkar hafði gert sér í hugarlund fyrir aðeins nokkrum mánuðum, að...
Hnattræni jafnréttissjóðurinn og mannréttindi hinsegin fólks
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Mannréttindi hinsegin fólks eru víða um heim virt að vettugi. Hinsegin fólk verður enn fyrir margvíslegu of beldi, hatursorðræðu og ofsóknum,...
„Skal sókn í huga hafin“
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Í ræðu minni á Iðnþingi fyrir tveimur árum velti ég upp þeirri spurningu hvort...
Bönd Íslands og Bretlands treyst
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Ísland og Bretland hafa gert með sér samkomulag til næstu 10 ára sem ætlað er að efla tvíhliða samskipti ríkjanna með...
Blásið til sóknar í íslenskri garðyrkju
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Staðreyndin er þessi: Markaðshlutdeild innlendrar framleiðslu helstu garðyrkjuafurða á innanlandsmarkaði féll í tonnum úr 75% árið 2010 í 52%...
Kerfið þarf að virka
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Frumvarp til breytinga á útlendingalögum liggur nú fyrir á Alþingi. Efni þess má skipta í þrennt; um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi og...
Undirrituðu nýjan samning við garðyrkjubændur
„Þessi samningur markar tímamót fyrir íslenska garðyrkju. Stærsta breytingin er sú að við erum að stórauka framlög til að niðurgreiða kostnað við flutnings- og...
Lífið heldur áfram
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Aðgerðir íslenskra stjórnvalda vegna Covid-19-heimsfaraldursins hafa miðað að því...
Skref í afléttingu ferðatakmarkana
Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19...