Engin „orkuskipti“ í gangverki tekjuöflunar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Allir sem fylgjast með gangi mála erlendis vita að við höfum fram til þessa...
Leggja til nokkrar leiðir til styttingar boðunarlista
„Óviðunandi er að einstaklingar bíði lengur en í þrjú ár til að afplána refsingar. Með aukinni samfélagsþjónustu, sáttamiðlun, reynslulausn og fleiri aðgerðum getum við...
Utanríkisþjónustan leggi atvinnulífinu lið
„Utanríkisþjónustan hefur sýnt hvers hún er megnug á undanförnum vikum. Með samstilltu átaki tókst að aðstoða þúsundir Íslendinga á heimleið og tók um helmingur...
Sjáum að aðgerðirnar gagnast fyrirtækjum og almenningi
„Við sjáum að þessar aðgerðir sem við höfum gripið til gagnast fyrirtækjum og almenningi. Við ætlum okkur að halda áfram að beita ríkisfjármálunum markvisst...
Erum að ná alþjóðlegum skuldbingingum og gott betur í loftslagsmálum
„Við erum að ná alþjóðlegum skuldbindingum okkar og gott betur – ekki með því að leggja strangar kvaðir á heimilin og atvinnulífið heldur með...
Við erum til taks
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Stundum er ágætt að staldra við og horfa á það sem vel er gert, til dæmis hvernig fámenn þjóð tekst á...
Opna samfélagið og óvinurinn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Það var með stolti sem ég kynnti í vikunni árangur Íslands í baráttunni gegn...
„Takmarkanir á ferðafrelsi fólks verða að gilda í sem skemmstan tíma“
„Við þurfum að standa þannig að málum að sem best fari saman annars vegar uppbygging ferðaþjónustu og atvinnulífs og hins vegar sóttvarnaraðgerðir sem hindra...
Þekkingarsamfélag norðurslóða á Akureyri
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Nýverið heimsótti ég höfuðstað Norðurlands, Akureyri, þar sem ég undirritaði ásamt Eyjólfi Guðmundssyni, rektor Háskólans á Akureyri, þjónustusamning á milli Háskólans...
Fyrirtæki komist í skjól
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Ríkisstjórnin hefur lagt sig alla fram við að hjálpa heimilum og fyrirtækjum að komast í gegnum öldurótið sem skapast hefur af...