Samstaðan skilar árangri

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra: Frá fyrstu aðgerðum rík­is­stjórn­ar­inn­ar vegna heims­far­ald­urs­ins hafa skila­boð okk­ar verið skýr: Við mun­um beita rík­is­fjár­mál­un­um til að hjálpa fólki...

Að standa ofan í fötu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Hert­ar aðgerðir vegna skimun­ar á landa­mær­um hafa nú tekið gildi. Eins og fram hef­ur komið er ráðist í þær aðgerðir af...

Slagurinn er ekki búinn

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Við höfðum ástæðu til að fagna ýmsu þegar sum­arið kom. Eft­ir óveður og jarðskjálfta á nýliðnum vetri tók kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn við á...

Þetta veltur á okkur

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfasdóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Um miðjan mars, skömmu eft­ir að Covid-19 varð sá heims­far­ald­ur sem ótt­ast hafði verið,...

Staða Rio Tinto og ISAL

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Rio Tinto tilkynnti í vikunni að fyrirtækið hefði kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna þess sem...

Saman á útvelli

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Frjáls alþjóðleg viðskipti eru undirstaða hagsældar á Íslandi. Öll njótum við ávinnings af viðskiptafrelsi hvort sem um ræðir aukið vöruval og...

Óviðunandi refsiauki

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Sam­kvæmt ný­leg­um rann­sókn­um er end­ur­komutíðni í ís­lensk fang­elsi um 20% og er hún með því lægsta sem þekk­ist á Norður­lönd­um. Mik­il...

„Þetta er því liður í að einfalda líf fólks“

„Stafræn ökuskírteini eru áþreifanlegt skref í þá átt að gera þjónustu hins opinbera stafræna og aðgengilega. Flestir eru með símann á sér öllum stundum,...

„Vorum þeirrar skoðunar að það þyrfti að vanda mjög vel til verks“

„Það er sannarlega rétt að það er oft og tíðum það besta sem við gerum að taka utan um fólk frekar en að refsa...
Kristján Þór

„Mikilvæg skref og munu skila sér í einfaldra og skýrara regluverki“

„Afgreiðsla þessara frumvarpa eru mikilvæg skref og munu skila sér í einfaldra og skýrara regluverki, til hagsbóta fyrir allt samfélagið. Með einföldu og skilvirku...