Breið samstaða um nýja orkustefnu
„Nýrri Orkustefnu fylgir skýr framtíðarsýn um sjálfbæra orkuframtíð. Það eru dýrmæt og mikilvæg tímamót að þverpólitísk sátt hafi náðst um framtíðarsýn, leiðarljós og tólf...
„Án atvinnulífsins verður engin viðspyrna“
„Það sem ég vil fá aftur er næg vinna, óheft samskipti og heilsufarslegt öryggi. Hversdagslíf sem að gengur eðlilega fyrir sig eins og við...
Styttir leiðir fyrir fólk og fyrirtæki
Nýr vefur Ísland.is var kynntur á ráðstefnu Stafræns Íslands í gær 24. september 2020. Honum er ætlað að veita betri stafræna þjónustu og stytta...
Hjól verðmætasköpunar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Í ávarpi mínu á Iðnþingi í vikunni nefndi ég að heimsfaraldurinn hefur sett verðmætasköpun...
Íslenskur landbúnaður árið 2040
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Í vikunni skipaði ég verkefnisstjórn um mótun landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. Síðastliðin tvö ár hefur átt sér stað metnaðarfull vinna...
Baráttan við veiruna heldur áfram
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Ríkisstjórnir víða um heim hafa á undanförum vikum og mánuðum sett á ferðatakmarkanir, samkomubann og á einstaka stöðum útgöngubann. Slíkar ákvarðanir...
Skipar Björn Bjarnason í verkefnisstjórn um mótun nýrrar landbúnaðarstefnu
„Ég er afskaplega ánægður að fá Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmann, og Hlédísi Sveinsdóttur, ráðgjafa og verkefnastjóra, í verkefnisstjórn um mótun landbúnaðarstefnu fyrir...
Opið fyrir umsóknir í matvælasjóð í fyrsta sinn
„Það er stundum sagt að við þurfum að framleiða okkur út úr núverandi ástandi – að það sé lykilatriði í þeirri viðspyrnu sem nú...
Vernd gegn ofbeldi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Kvennaathvarf á Norðurlandi verður opnað í fyrsta sinn í dag. Hingað til hefur ekki verið neitt búsetuúrræði utan Reykjavíkur fyrir konur...
Alvarleg staða
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Hertar sóttvarnaaðgerðir á landamærunum sem tóku gildi í vikunni voru vonbrigði fyrir alla. Fjölgun...