Ísland af gráum lista
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Ísland er ekki lengur á „gráum lista“ FATF (Financial Action Task Force) yfir þau ríki sem sæta auknu eftirliti vegna ófullnægjandi...
Ísland af „gráum“ lista FATF
„Ég fagna mjög þessari farsælu niðurstöðu og vil þakka öllum þeim sem unnið hafa að því að ná henni fram. Frá því að úttekt...
Ræddu Hoyvíkursamninginn í Þórshöfn í dag
„Hoyvíkursamningurinn er áþreifanleg staðfesting á góðum og nánum samskiptum Íslands og Færeyja. Hann hefur reynst báðum þjóðum vel frá því að hann tók gildi...
Vægi ferðaþjónustu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisfloksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Ferðaþjónustan gegndi lykilhlutverki við að reisa efnahagslíf okkar við fyrir tæpum áratug og skapa...
Saman í sókninni
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Stærsta áskorun stjórnvalda um þessar mundir er að milda höggið af kórónuveirufaraldrinum fyrir íslenskan almenning og atvinnulíf. Utanríkisþjónustan gegnir þar veigamiklu...
Vernd gegn umsátri
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Á undanförnum árum hafa komið upp fjölmörg mál þar sem einstaklingar hafa verið beittir ofbeldi, sætt ofsóknum eða hótunum og í...
Tækifærin blasa við íslenskum landbúnaði
„Mitt fyrsta verk sem landbúnaðarráðherra 2017 var að bregðast við fordæmalausum vanda sauðfjárbænda og úthluta mörghundruð milljónum þeim til handa. Ég réðist einnig í...
Bjargráðasjóði tryggt fjármagn
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt til að Bjargráðasjóði verði tryggt aukið fjármagni á þessu ári vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna...
Mótvægisaðgerðir verja lífskjör og veita viðspyrnu
Ríkisfjármálum verður áfram beitt af fullum þunga til að verja störf og skapa viðspyrnu, en gert er ráð fyrir að áhrif heimsfaraldurs kórónuveirunnar á...
Stórsókn í stafrænni þjónustu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Fjárlagafrumvarp næsta árs ber þess skýr merki að við erum að takast á við gífurlegt efnahagslegt áfall af völdum Covid-19-faraldursins. Á...