Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega og barnafjölskyldur
Ríkisstjórnin kynnti á blaðamannafundi í dag ýmsar viðbætur við stuðning við atvinnulíf og almenning vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum.
Viðspyrnustyrkir eiga að gera samfélagið betur viðbúið...
Samkeppnishæfni Íslands snýst um bætt lífskjör
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Stöðug viðleitni mannsins til að bæta hag sinn er kraftur sem líkja má við...
Norrænar lausnir á nýjum ógnum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Öryggisumhverfi okkar hefur gjörbreyst síðastliðinn áratug. Þannig þýða loftslagsbreytingar og fjölþáttaógnir á borð við netárásir og upplýsingaóreiðu að sá stöðugleiki sem...
Norðurslóðir – sameiginleg ábyrgð okkar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra Íslands, Ann Linde utanríkisráðherra Svíþjóðar, Pekka Haavisto utanríkisráðherra Finnlands, Ine Eriksen Søreide utanríkisráðherra Noregs, Jeppe Kofod utanríkisráðherra Danmerkur, Jenis av Rana utanríkisráðherra Færeyja...
Hey þú, takk!
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Í stað þess að fara á busaball í nýja menntaskólanum aðstoðaðir þú foreldra þína við að setja upp forrit til að...
„Það sannaði sig sú stefna sem við höfum verið að reka“
Það er mikilvægt að bankarnir standi áfram með sínum viðskiptavinum líkt og í upphafi COVID-faraldursins sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra,...
OECD skilar 438 tillögum til úrbóta
„Íslenskt atvinnulíf stendur nú frammi fyrir áskorunum af áður óþekktum stærðargráðum. Aðgerðir til þess að viðhalda eða efla virka samkeppni eru afar mikilvægar í kjölfar...
Kynferðisleg friðhelgi á stafrænum tímum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Stafræn tækni hefur umbylt samskiptum mannkynsins, bæði að efni og formi. Þetta felur í sér gríðarleg tækifæri til framfara, en einnig...
Íslenskt atvinnulíf hefur mikið fram að færa
„Þróunarríki koma fyrst til með að rétta úr kútnum efnahagslega þegar þeim tekst að fjölga sjálfbærum fyrirtækjum og efla sjálfstæðan atvinnurekstur. Fyrirtæki ráða fólk...
Varnarbaráttan og sóknarfærin
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Nálgun stjórnvalda á efnahagsleg viðbrögð við Covid-faraldrinum hafa meðal annars einkennst af þremur leiðarljósum: Að bregðast hratt...